Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Síða 19

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Síða 19
FREUD í HVUNNDEGINUM; BÆLING, MAÐUR OG SAMFÉLAG Kvíðaköst hellast yfir hann, engin rök geta ýtt frá tilfinningunni um að hafa verið hafnað, aðskilnaðurinn við elskandi foreldra, líf hans fram að þessu afináð. Kyrkingslegt og refsandi viðmót fósturforeldra hafði hald- ið bælingunni við eftir áfallið. Andleg heilsa Austerlitz þolir ekki álagið og við tekur meðferð á geðdeild í heilt ár. Eftir að Austerlitz hefur náð einhverri heilsu aftur heldur leitin áfram: Hann reynir að fá nákvæmar upplýsingar um örlög foreldranna. Móðir hans hafði verið myrt í útrýmingarbúðum 1944, en faðirinn, sem hafði flúið til Parísar, náðist og var sendur í fangabúðir í Pyreneafjöllum þar sem hann lést að öllum líkindum. Síðastd fundur sögumanns og Auster- litz á sér stað í París 1998. Þangað hafði Austerlitz farið í leit að föður sínum. Sú ferð hafði einnig orðið honum ofraun, upplýsingar um örlög gyðinga í Frakklandi, og þá um leið örlög föður hans, vekja upp fleiri bældar minningar og valda tilfinningaróti, við tekur önnur innlögn á geðdeild. I bókarlok er Austerlitz ekki nema svipur hjá sjón, dæmdur til endalausrar leitar, sigraður eins og gömlu virkin þegar varnir þeirra brustu, en þó nýja von og aukinn styrk. Fortíðin lifir í okkur og mótar okkur, hvort sem við veljum það eða ekki. I stuttu máli hefur líf þessa manns mótast mjög af áföllum bernskunn- ar. Hann elst upp fýrstu árin við mikið tilfinningalegt atlæti og athygli, sem í lokin hefur örugglega raskast af þeirri ógn sem foreldrar hans stóðu frammi fýrir sem gyðingar, ofurseld yfirvofandi ofsóknum nasista. Hann er tekinn úr þessu umhverfi og komið í fóstur, sem einkennist af trúar- ofstæki og meinlæti fósturforeldra, sem engin jákvæð tilfinningatengsl myndast við. Fyrstu tengslin við annað fólk sem fela í sér tilfinningaleg- an stuðning verða ekki til fýrr en um átta árum eftir komuna til Eng- lands, en þau tengsl einkennast líka af missi og sorg. Sorgin verður yfir- þyrmandi, þroskaðri vamarhættir láta undan og Austerlitz verður geðveikur um tíma. Omeðvitaðar leiðir Austerlitz til að vinna úr upphaf- legum áföllum bernskunnar taka mið af reynslu hans þá; brennandi áhugi á jámbrautarstöðvum, en þær höfðu verið lykilstaðir tilfinningalosts, að- skilnaðurinn í Prag og ný byrjtm í Englandi. Hernaðarmannvirkin bar fýrir augun á leið milli þessara staða, en em líka tákn fýrir þá ógn sem hvíldi yfir Evrópu og sem leiddi til áfallanna. Afirkin verða einnig tákn fýrir varnarhætti hans, það er bælinguna og afleidd sorgarviðbrögð. Aráttukenndur áhugi fýrir þessari tegund mannvirkja stuðlar um tíma að innra jafnvægi, sem þó er brothætt og einangrar hann frá mörgu því sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.