Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 44
JÓN ÓLAFSSON
næst gera stuttlega grein í)'rir nokkrum grunnhugmjtidum pragmatista
til að sýna fram á að sú heimspekilega afstaða sem í hugsun Freuds birt-
ist eigi sér skýra samsvörun í heimspeki þeirra.
John Dewey, sem áður hefur verið nefhdur, er jafnan tahmi einn
helsti hugsuður pragmatismans. Verk hans voru hvað þekktust einmitt á
þeim tíma sem Freud skrifaði þau tvö rit sín sem hér er fjallað mn. Eitt
skýrasta yfirht yfir heimspekd sína gaf Dewey út 1929. Bókin heitdr The
Qnest for Certainty og fjallar um þekkdngarfræði í víðmn skdhúngi í
tengslum við þróun samfélagsins og sögu heimspekimiar. I þessari bók
setm Dewey fram gagnrýni sína á það sem hann kallar hefðina í heim-
speki með afdráttarlausum hætti og heldur þw fram að heimspekin,
eiiikum heimspeki sem lýtur að rökfræði, þekkingarfræði og vísindmn
hafi verið á filligötum alla tíð frá því að raunvísindi nútímans fóru að
skjóta rómm.
Dewey telur að frá þrrí urn og eftir vísindabyltdngu hafi viðleitni heim-
spekinga, að minnsta kostd þeirra sem kalla má fulltrúa meginviðhorfa
heimspekinnar, iðulega verið sú að leita að undirstöðum þekkmgarinnar.
Að heimspekdn hafi haldið áffarn að vera fyrst og fi-emst tdlraun til að
svara efasemdum um grundvöll tdlverunnar, mannlegrar þekkdngar þar
með, í stað þess að horfa á nýjar spurningar og nýjan vanda sem vísindi,
lýðræði og fleiri einkenni nútímans hafa í för með sér. Þannig hafi heim-
spekingar yfirfært vanda miðaldanna á nútímann og haldið áfram að taka
eins og leitin að undirstöðum veruleikans, undirstöðum allrar þekkingar
í stuttu máli fullvissa, væru áffarn áhugaverð og mikilvæg viðfangsefhi.22
Rétt eins og gagnrýni Freuds á heimspekdna er höfnun, má segja að
gagnrýni Deweys á hefðina gefi í skyn höfhun á heimspeki. Dewey telm-
að mikið af erfiði heimspekinga sé tdl einskis, í raun ekkert annað en flóttd
frá raunverulegum vandamálum. Þannig er skýring hans að hluta sál-
fræðileg, rétt eins og skýring Freuds. Ffann telur að þekkingarffæði og
frumspeki hefðarinnar séu athvarf ffekar en röklegar forsendur þekkdng-
ar. Dewey er vísindahyggjumaður án þess að vera pósitívisti og það
merkir fyrst og fremst mæhkvarði hans á það sem hægt er að fella undir
vísindalega aðferð er miklu víðari en mælikvarði rökfræðilegra raun-
hyggjumanna. Þannig hefur skýringargildi hugtaks sama vægi finrir De-
wey og það gerir í hugmynd Freuds um vísindi. Þessi hugmynd er raun-
22 John Dewey (1929) The Questfor Certainty. Later Worksvol. 4, Southern Illinos Un-
iversity Press, Carbondale, 1989, bls. 21-23.
42