Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Side 57

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Side 57
BLEKKINGAR SÓLVEIGAR henni mislíkaði við mig. Hún varð að trúa því að ég væri óskeikul, jafh- vel þótt hún gyldi fyrir með því að afneita eigin skynjun og skrifa á sinn reikning allt sem aflaga fór. A yfirborðinu gerði þetta hana að mis- heppnuðu fómarlambi, en í raun var þetta hennar aðferð við að ná undir- tökunum. Með því að líta á sjálfa sig sem upphaf og endi allra erfiðleika var allt undir henni komið. Þannig leitaðist hún ómeðvitað við að afneita vægi mínu og getu til að hafa áhrif á hana. Fairbaim (1952) skrifar um togstreitu barns sem upplifir móðurina sem slæmt viðfang.3 Vegna þess að bamið er algjörlega upp á hana kom- ið getur það ekki leyft sér að skynja hana sem slæma. Það beitir þeirri ómeðvituðu vöm að fjarlægja slæmu móðurina úr ytri veruleika, þar sem það getur ekki stjórnað henni, og staðsetja hana í innri vemleika sínum. Þar er meiri von til að barnið geti haft á henni einhverja stjóm. Ef innri viðföng bamsins era slæm upplifir það sig sjálft slæmt en með því hreins- ar barnið ytri viðföngin af neikvæðum eiginleikum. Barnið vill frekar vera slæmt sjálft en eiga slæma foreldra. Ef móðirin er með þessu móti skynjuð sem góð getur bamið aíneitað mgfingslegri tvískiptingu hennar (góð og slæm) og sínum eigin tvíbentu tilfinningum til hennar (ást og hatur). Það getur þá elskað móðurina takmarkalaust og reynt að breyta sjálfu sér í þeirri von að það fái hana til að elska sig á móti. Þegar við hittumst fyrst hafði ég sagt Sólveigu að meðferðin gæti að- eins staðið í átján mánuði. Hún sá það ekki sem hindrun þá, eitt og hálft ár í meðferð virtist heil eilífð og hún sagðist jafnvel ekki þurfa á svo löng- um tíma að halda. Það leið hins vegar ekki á löngu uns það rann upp fyr- ir henni að hún yrði kannski ekki tilbúin að hætta að þessum tíma liðn- um. Tímamörkin settu í brennidepil þá staðreynd að ég myndi yfirgefa hana, burtséð frá því hvemig henni myndi líða. Þessi staða færði nær yf- irborðinu þá sannfæringu hennar að hún væri mislukkuð og ylli öllum vonbrigðum. Jafnffamt renndi þetta enn frekari stoðum undir þá trú hennar að ég væri köld og þyldi hana ekki og hún var sannfærð um að ég teldi dagana þangað til ég losnaði við hana. Hún andvarpaði vonleysis- lega og sagði að hún gætd ekki einu sinni verið mér reið fyrir að fara frá henni því ég hefði verið svo sanngjörn. En hún var ósátt við að geta hvorki samið við mig um endinn né orðið vinkona mín. Eg nefndi þann möguleika að hún héldi áfram með öðmm sálgreini en 3 Viðfang (e. object) þýðir manneskja. Innri viðföng eru ímyndir þeirra sem maður hef- ur tengst, einkum í uppvexti. Þar ber móðurina (eða staðgengil hennar) hæst. 55
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.