Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Síða 60

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Síða 60
SÆUNN KJAJRTANSDOTTIR að greina hvort hugsanir mínar og líðan væru frá sjálffi mér komnar eða hvort og þá hvernig þær tengdust innra lífi Sólveigar. Klofningm; frávarp og almættistrú Efidr því sem á meðferðina leið komu betur í ljós frumstæðir vamarhættir sem einkenna ofsóknar klofningsstöðuna (e. paranoid schizoidposition), s.s. klofhingur (e. splitting) og ffávarp (e. projection) og almættistrú (e. omnipot- encé). Tilgangur ffumstæðra varnarhátta er að koma skipulagi á skynjanir einstaklingsins með því að kljúfa þær í svart eða hvítt og losa hann midan erfiðum tdlfinningum með því að skynja þær í öðnun (ffávarp). AJmættds- trú er teflt gegn vanmættd og birtdst m.a. hjá Sólveigu með því að hún hafði sig yfir hversdagslegar þarfir venjulegs fólks. Hún færði sterk rök fyrir því að hana ættd ekki að langa í ný föt eða jafnvel klippingu. Ef hún keypti sér eitthvað mátti engdnn taka eftdr því. Hún varð fiust að fela það, gera lítdð úr því eða fullvissa sjálfa sig um að hún hefði getað verið án þess. Með tárin í augunum sagði hún að það væri hræðilegt að langa í eitthvað sem hún gætd ekki fengið. Þess vegna langaði hana ekki í það. Hún rifjaði upp eitt af fáum skiptum sem henni fannst hún ekki vera minni máttar heldur sterk og dugleg. Þetta var um nótt og sonur henn- ar var óvær vegna þess að hann var að taka tennur. Tómas kom ekki að nokkru gagni við umönnun sonarins ffekar en fyrri daginn. Sólveig hafði verið að ljúka stóru verkefni í skólanum og þurfid að vakna snemma morguninn eftir. Þar sem hún sat úrvinda af þreytu með son sinn í fang- inu og nuddaði á honum góminn kom það henni á óvart hve sæl hún var. Hún fann eftir á að það var vegna þess að hún gat þetta allt, verið í há- skóla, unnið fyrir sér, hugsað um barnið sitt og ónytjunginn sem hún var gift. Hún þarfnaðist einskis. Hún sagðist auðvitað ekki hafa þarfhast Tómasar og því gat hún ekki skilið af hverju hún bjó svo lengi með honum. Þegar hún tók loks ákvörðun um að skilja var engu tauti við Tómas komið og hann fór hvergi. Sólveig sldpti um læsingar á íbúðinni þeirra en hann komst alltaf inn aftur. Hún leitaði aðstoðar heimilislæknis og geðlækna í þeirri von að þeir myndu losa hana við hann, en allt kom fyrir ekki. Með sjálffi sér vonaði hún að hann myndi lenda í slysi á mótorhjólinu sínu og deyja. Þá hefði verið haldin jarðarför, fólk hefði sýnt henni samúð og hún hefði getað viðhaldið ímynd hamingjusama hjónabandsins. 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.