Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Side 61

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Side 61
BLEKKINGAR SÓLVEIGAR Það sló mig að hún óskaði þess að Tómas dræpi sig í árekstri þar sem við vissum að hún óttaðist að gera það sama með því að keyra drukkin. Eg sagðist halda að hún væri að tala um eyðileggjandi hluta af sjálfri sér sem hún reyndi svo mjög, en tækist ekki, að losa sig við. I hjónabandinu staðsetti hún þennan hluta í Tómasi (ffávarp) en eftir skilnaðinn sat hún uppi með hann. Nú vonaði hún að ég myndi hjálpa henni við að læsa hann fyrir utan meðferðina og láta eins og hann væri henni óviðkomandi. Hún varð hugsi og sagði loks að hún vissi um sjálfseyðandi tilhneig- ingu í sjálfri sér. Hún vissi líka að þetta hafði verið þannig lengi. Hún sagði mér aftur frá vinnustofunni í garðinum hjá foreldrunum og gagnrýni frænkunnar. Að þessu sinni bætti hún við að hún hefði ekki að- eins eyðilagt myndimar sínar heldur hefði hún skorið hendina á sér með gömlum ryðguðum hnífi. Eg sagði hana upplifa mig eins og gagnrýnu frænkuna. Ef hún leyfði mér að sjá neikvæðar hhðar sínar gerði hún sig berskjaldaða fyrir árásum mínum. En árásir mínar væm ekki hættulegastar. Hún óttaðist meira hvað hún gæti gert sjálfri sér. Sólveig hló við óömgg og sagði að það væri satt að hún óttaðist hverju hún kynni að taka upp á. Eg skildi sjálfseyðileggjandi hegðun Sólveigar sem viðleitni hennar til að ná stjóm (e. omnipotent control). Þegar henni fannst ffænkan gera lítið úr sér gekk Sólveig skrefinu lengra og réðist sjálf á skapandi hönd sína. Að sama skapi átti hún það til að drekka sig ofurölvi þegar henni fannst að sér vegið. Við höfðum talað um drykkjuna sem aðferð til að svæfa óbærilegar tilfinningar og framkalla þægilega blekkingu um að allt væri eins og best yrði á kosið. En drykkjan var ekki síður árás á hana sjálfa, á getu hennar til að hugsa og eiga samskipti við fólk. Omeðvitað var mark- mið hennar að draga úr valdi axmarra með því að gera betur en þeir. Hún náði undirtökunum með því að fullvissa sig um að enginn gæti gert henrn jafn illt og hún sjálf (almáttug, e. omnipotent). Nokkm síðar sagði Sólveig mér að hún hefði verið að hugsa um hvemig ég tengdi það sem hún sagði um Tómas við „slæmu“ hlið henn- ar. Mjög hikandi sagðist hún vera að gera sér grein fyrir að samhliða því sem hún þoldi Tómas ekki, fyrirleit hann og hafði á honum ógeð, laðað- ist hún að sömu eiginleikum og vöktu hjá henni viðbjóð. Hún dróst að Tómasi vegna þess hvernig hann var, en ekki þrátt fyrir það. Hún flýtti sér að bæta við að hún vildi auðvitað miklu frekar halda í hina myndina og finna yfuburðina hjá sér og kenna Tómasi um alla erfiðleikana. 59
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.