Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Page 62

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Page 62
SÆUNN KJARTANSDOTTIR Ég sagði hana vera að átta sig á að fleira kæmi til en óheppileg tilvilj- un að hún hefði falhð fyrir Tómasi. Að hluta til hefði hún valið hann vegna þess að hún fann til samsömunar með eyðileggjandi afli hans, en með því að skynja eyðilegginguna og veikleikana í Tómasi (klofhingur og frávarp) reyndi hún að upphefja sjálfa sig. Svo lengi sem hún væri ófær um að bera veikleika sína sjálf væri hætta á að hún gerði sig háða hans lík- um og setti sig í stöðu fómarlambs. I beinu framhaldi sagði hún mér frá dramni sem hana hafði oft dreymt. „Umhverfið er úr kvikmyndinni Don't Look Now þar sem maður eltir dverg sem hann heldur að sé bam í hættu. Þegar maðurimt nær honum snýr dvergurinn sér við og stingur hann með hnífi. I draumnum mínmn er einhver að hjálpa mér, en ég sný mér við, hlæ framan í hann og sting hann. Eg er ofboðslega sterk og með allt á hreinu en líka algjörlega stjórnlaus. Eg gabba hjálparann minn. Eg hefni mín fyrir að vera fórnar- lamb með þU að drepa hann“. Ég sagði að hún gabbaði hjálpararm en ég héldi að henni fýndist hann líka hafa gabbað sig. Hún tryði því til dæmis ekki að ég væri í raun og veru að hjálpa henni heldur að þykjast. ,Já eða þú ert fyrst og fi'emst að fá eitthvað út úr þessu sjálf en ekki að hjálpa mér. Eins og systir mín, hún er alltaf að segja mér hvað ég eigi að gera svo ég verði eins og hún. En ég vil ekki verða eins og hún“. Eg sagði að það hljómaði eins og hvorki ég né systir hennar vildum að hún breyttist, heldur Jnn'ftum við á því að halda að hún væri síðri svo okkur liði betur með okkur sjálfar. „Auðvit- að“ sagði hún „ég er handviss um að fjölskyldan hefur alltaf vúljað áð ég væri sú ómögulega“. Tvœr hliðar á sama pening Sýnilega Sólveig var lítil og undirgefin stúlka. Hún mætti í viðtölin eins og glorhungrað barn, staðráðin í að fá sem mest út úr þessmn tveimur máltíðum á viku. Þeim mátti ekki spilla með reiði eða óánægju og jtví varð hún að gæta þess að við tryðum því báðar að ég væri rausnarleg og hún þakklát. Falda Sólveig var reið, vanrækt og full fyrirlimingar og hót- aði að afhjúpa þessa leiksýningu. Hún sótti á hægt og bítandi og sást vel í draumnum þegar hún fletti ofan af lygum og blekkingum okkar beggja. Á bak við grímu sálgreinis var svikari sem lést vera að hjálpa henni en var í raun að nota hana tál að næra sjálfan sig. I dulbúningi barns var hefhi- 60
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.