Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Page 79

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Page 79
SIGMUND FREUD OG TRUARLIFIÐ Þegar Freud byrjar svo lækningastörf sín með taugaveikluðu fólki er hann mótaður af þessum viðhorfum. Honum er nauðsyn að reyna að rekja sjúkdóminn til uppruna síns. Hann nálgast hvern sjúkling sem vís- indamaður, er vinnur að rannsóknum sínum. En áður en harm veit af rekur hann sig á að ekki er lengur hægt að styðjast við taugafræðina. Sef- asýki, áráttusýki og kvíðasýki verða ekki raktar til skemmda á taugakerf- inu. En sjúkdómana þarf engu að síður að rekja til róta. Þær rætur voru sálræns eðlis og hefst nú nýtt skeið í fræðaferli Freuds. Þar segir vissu- lega hin gamla mótun tdl sín: Viðhorfið er sögulegt og upprunalegt (genetískt). Eg sagði að fjölskylduaðstæður Freuds hafi verið óvenjulegar og flókn- ar. Við slíkar aðstæður vakna margar spurningar í huga gáfaðs barns og unglings. Hver er ég? Til hvers er ég hér? Hvað þýðir að vera gyðingur? Af hverju eru gyðingar öðruvísi en annað fólk? Af hverju eru þeir alltaf ofsóttir? Og þegar lengra er litið: Hvað þýðir það að vera maður? Hvem- ig verður maður það sem hann er? Hvað mótar hann framar öðra? Spumingar af þessu tagi vora áreiðanlega ofarlega í huga Freuds, allt frá fýrstu tíð. Þess má sjá mörg merki. Þær ollu því til að mynda, að þessi skólaði raunvísindamaður varð jafhframt mikill húmanisti. En á smn sér- staka hátt. Þar sögðu mótunaráhrifin til sín. Harrn leitaðist við að kanna rætur menningarinnar - egypskrar menningar, grískrar og rómverskrar, svo og indverskrar. Þar varð hann feikivel að sér. Fyrir utan mikinn áhuga hans á fornri list, var honum tvennt efst í huga: Hvernig varð mannlegt samfélag til, hvemig þróaðist það og hver var hlutur trúarbragðanna? Hann var greinilega mikill, ekki síst þegar saga gyðinga var skoðuð. Ahugi Freuds á manninum og tilvera hans sneri raunar ekki aðeins að fortíð og forsögu hans. Hann beindist líka að fagurbókmenntum. Því að það voru skáldin, sem gerðu sér mest far um að skilja mannlífið og mörg vora þau gædd undraverðu innsæi og sáu lengra og dýpra en aðrir dauð- legir. Með þennan búnað kemur Sigmundur Freud að rannsóknum sínum á trúarhfi, þegar tuttugasta öldin er gengin í garð. Hann kemur að því verkefni með óvenju yfirgripsmikla menntun, mótuð viðhorf og vísinda- lega skólun, en jafnframt hfandi og frjótt hugmyndaflug, sem hann reyndi að halda í hemilinn á, svo að það leiddi hann ekki afvega. Víst tókst það ekki alltaf eins og vel og skyldi. En hafa skal í huga um trúar- lífsrannsóknir Freuds, að þær vora ekki nema lítið brot af fræðastarfsemi 77
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.