Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Page 85

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Page 85
SIGMUND FREUD OG TRUARLIFIÐ ar vorrar um hin fyrstu og elstu tímaskeið. Sem framlag til skilnings á tengslum sonar við föður, sem skiptdr svo miklu máli, þarf ég ekki annað en minna á dýrafælnina, hræðsluna, sem oss finnst svo undarleg, um að verða étinn af föðurnum og hina afskaplegu hræðslu um geldingu. I hugmynd vorri er ekk- ert algjörlega tilbúið, ekkert, sem ekki er stutt traustum undir- stöðum.1 Hér lýkur að segja frá bókinni Tótem og Tabii. Það er auðvitað aðeins svipur hjá sjón því að hér vantar alla hina gríðarmiklu heimildasöfmm um siþaspell, helgibönn (tabú) og tótemisma sem er vissulega stórífóð- legur lestur. Árið 1914 kom út ritgerð um höggmynd Michelangelós af Mósesi. Þessi höggmynd hafði verið Freud næsta hugleikin allt frá því um alda- mótin, er hann fynst sá hana í San Piero di Vincoli kirkjunni í Rómaborg. Hann kom oft til Rómar eftír það og sat sig aldrei úr færi að skoða þessa mynd vandlega. Móses situr þarna í kirkjunni sem einn af grafarvörðum yfir gröf Júlíusar páfa II. Fjöldamargir fræðimenn höfðu skrifað um þessa höggmynd á undan Freud og enda þótt túlkanir þeirra væru furðulega mismunandi, bar þó flestum saman um að myndin sýndi Móses er hann var að koma ofan af Fjalli Guðs með sáttmálstöflurnar og reiðisvipur hans væri vegna þess að hann sá lýðinn dansa í kringum gullkálfinn. Móses var í þann veginn að rísa á fætur til að refsa lýðnum og töflurnar voru að síga til jarðar og áttu á hættu að brotna. Eftir mjög mikla og ná- kvæma skoðun, þar sem Freud veitti effirtekt smáatriðum sem enginn hafði séð fyrr, komst hann að þeirri niðurstöðu að Móses væri alls ekki að rísa á fætur. Hann sæti þarna, búinn að kyngja reiði sinni og töflurn- ar dýrmætu væru í engri hættu. Þessi skoðun Freuds mun hafa hlotið hljómgrunn meðal fræðimanna. En annars er ekki ástæða til að fjalla nánar um þessa merku ritgerð Freuds, því að hún er fremur listasögulegs eðlis en trúarlegs. Hún sýnir hins vegar áhuga Freuds á Mósesi en sá áhugi átti efrir að koma rækilega fram síðar og þá í trúarlegu samhengi. Nú líða mörg ár án þess að Freud skrifi nokkuð að heiti geti um trú- mál. Hann var önnum kafinn að rita um kenningar sínar og lækningaað- ferð og var þar skammt stórra högga á milli. Hver merkisritgerðin rak aðra svo og heilar bækur. En á árunum 1927-1933 komu frá hans hendi 1 Der Mann Moses und die monotheistische Religion, 1938. 83
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.