Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Síða 96

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Síða 96
DAGNY KRISTJANSDOTTIR Dóra átti einn bróður, ári eldri, Otto Bauer.4 Að sögn Freuds var inóð- ir þeirra afar ógeðfelld kona sem bæði faðirimi og Dóra töluðu um af megnri fyrirlimingu. Hún var með „hreinlætisæði“ eða það sem Freud kallar „húsmóðurtaugaveiklun“. Freud hitti hana aldrei.'’ Faðir Dóru var auðugur verksmiðjueigandi, myndarmaður en heilsulítill. Þegar Dóra var sex ára veiktist hann af berklum og var meimur ámm síðar sendm' til Merano í hlýrra loftslag og fjölskyldan fylgdi með. Þarna kjmnist faðir- inn fjölskyldu sem Freud kallar herra og ffú K. Hin réttu nöfn þeirra vora Hans og Peppina Zellinka.6 Frú K. var ung kona og faðir Dóru tók upp ástarsamband við hana eftir nokkurra ára kynni. Það samband hélt áffam og fjölskyldurnar vora fluttar til og frá svo að faðirinn gæti hitt ást- konu sína. Þegar Dóra er 13 ára áreitir herra K. hana kynferðislega í fyrsta sinn. Hún segir engum ffá því. Þegar hann áreitir hana aftur, 15 ára gamla, klagar hún hann í föður sirm. Herra K. neitar öllu og segir stúlkuna hafa búið þetta til. Faðirinn kýs þá að taka sér stöðu með herra K. gegn Dóra. Hún verður mjög sár og finnst að hann sé í raun að nota sig sem skiptimynt og skaðabætur til herra K. vegna kokkálshlutverks hans. Frú K, sem Dóra hélt að væri ein besta vinkona sín, bregst trún- aði hennar. Dóra firrnst allir vera á móti sér og hún er afar ósátt við það ragl sem hún þarf að taka þátt í. Hún verður stöðugt veikari og fær ný einkenni. Faðirinn segir að hún sé ímyndunarveik og Freud skilur að Philipp Bauer hefur í raun falið honum það verkefhi að koma vitinu fyr- ir dóttur sína svo að hún hætti að stofna sambandi þeirra frú K. í hættu. Sagan sem Dóra segir Freud er þannig „... sígilt fjölskyldudrama frá Viktoríutímabilinu og því bæði kynferðisleg og tilfmningaleg orma- gryfja.“ 7 Freud trúir sögu Dóra en ekki föður hennar en þegar hann byrjar að leita að orsökum móðursýkiseinkenna stúlkunnar harðnar á dalnum og samband þeirra Dóra verður æ stríðara eftir því sem frá líður. Dóra seg- 4 Ottó Bauer (1881-1938) varð síðar helsti hugmyndafræðingtu' austurríska sósíalista- flokksins og einn af leiðtogum hans árin 1918-1934. Hann varð utanríldsráðherra um tíma í skammlífri vinstri stjórn á millistríðsárunum. 5 „From the accounts given me by the girl and her father I was led to imagine her as an uncultivated woman and above all as a foolish one, who had concenttated all her interests upon domestic affairs ... she presented the picture, in fact, of what rnight be called the „housewifes psychosis“.“ Sigmund Freud, 1977, s. 49. 6 PatrickJ. Mahony, 1991, s. 6-7. 7 „... a classical victorian domestic drama, that is at the same time a sexual and em- otional can ofworms." Steven Marcus, 1986, s. 59. 94
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.