Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Side 100

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Side 100
DAGNY KRISTJANSD OTTIR sannleika sem sjúklingurinn byggi yfir. Síðar viðurkennir hann að yfir- færslan hefur gildi í sjálfri sér, þar geta komið fram upplýsingar og að- gangur að duhdtuðum tilfinningum sjúklingsins sem öðru n'si hefðu ekki getað komið upp á yfirborðið. Loks sér Freud að krafa sjúklingsins um ótakmarkaða ást er altæk og óseðjandi og að það er hlutverk sálgreinand- ans að fá sjúklinginn til að skilja að það sem heyrir til hinu ímyndaða sviði og fantasíunni á að fá að vera þar og memi verða að þekkja mörkin á milli draums og veruleika. Um þetta skrifaði Freud þrjár gagmnerkar greinar „HrevLiafl \’firfærslunnar“ (1912), „Að muna, endurtaka ogvinna úr“ (1914) og „Athuganir á yfirfærsluástum“ (1915).13 Fæst af þessu var Freud ljóst þegar þau Dóra sátu saman síðustu mán- uði ársins 1900. Honum sást algjörlega yfir það hvers konar yfirfærslur voru í gangi hjá Dóru en í efdrmála sem hann skrifar til að útskýra af- stöðu sína til þess sem gerðist þeirra á milli segir hann að Dóra hafi fýrst yfirfært tvíbentar tilfinningar sínar til föðurins \flir á sig og síðar hafi hún yfirfært tilfinningar sínar til herra K. yfir á sig en þá hafði hann verið kominn í stöðu hins elskaða og hataða viðfangs sem var að eyðileggja líf hennar. Freud yfirsést þetta og það leiðir til þess að hún hættir í með- ferðinni, að hans sögn. Freud gerir ekki upp við sínar eighi „gaguyfirfærslur“ en þær gegnsýra alla greininguna. Eins og Steven Marcus segir: „Þó að Freud lýsi Dóru í upphafi frásagnarinnar þannig að hún búi yfir „blómstrandi æskuþokka - sé gáfuð stúlka og aðlaðandi í útliti“ - kemur næstum ekkert aðlaðandi ffam \dð Dóru í ffásögn hans. Þvert á móti. Það verður æ ljósara að Dóra vill ekki vinna með honum eins og hann vill. Það verður alveg ljóst að þegar til kastanna kemur getur Freud ekki sætt sig við það hvernig Dóra bregst við honum og að honum líkar ekki sérlega vel við Dóru, hvorki hið neikvæða kynferði hennar né það að hún getur ekki slakað á og lifað með sínum erótísku tilhneigingum. Honum líkar ekki það sem hann kall- ar „hin athyglisverðu afrek hennar í því að vera óþolandi“. Honum geðj- ast ekki að endalausum ásökunum hennar og almennri fýlu. Og mest af öllu mislíkar honum að hún vill ekki eða getur ekki gefist honum á vald.14 13 Sigmund Freud, (1912b), 1943, (1914b) 1946, (1915b) 1946 í Gesammelte Werke X , S.Fischer Verlag, London, 1946. Allar greinarnar eru í tólfta bindi The Standard Edition of the Complete Psychologica/ Works ofSigmund Freud, James Strachey (ritstj.), London, The Hogarth Press, 1953-1974. 14 Steven Marcus, 1986, s. 89-90. 98
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.