Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Síða 102

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Síða 102
DAGNÝ KRISTJÁNSDÓTTIR I seinna skiptið sem herra K. ræðst til atlögu við Dóni er hún fimm- tán ára gömul, stödd með honum á sumarhóteli þar sem faðir hennar og frú K. hefðu líka átt að vera en láta sig vanta. Herra K. grípur Dóni þá aftur þar sem þau eru í göngutúr og reynir að kyssa hana en hún rífur sig lausa og löðrungar hann. Freud finnst þetta afar ýkt og móðursýkisleg viðbrögð og eins hræðsla Dóru þegar herra K. stendur sktmdilega inni á miðju gólfi í hótelherberginu hennar, hefur tekið lykihim og segist vera frjáls að því að koma í „sitt“ herbergi eins og honum sýnist. Að sjálfsögðu hefur Dóra gaman af daðri hans, blómasending-um og gjöfum og mjög trúlega hefur hún átt á laun sínar rómantísku og erótísku fantasíur urn sig og hann. En hún hefur ekki gaman af valdbeitingu, hótmimn og fyrirlitn- ingu herra K. á ungum stúlkum sem láta fallerast á einhvern hátt og hún vill ekki vera í þeirra hópi. Samsömun Freuds við herra K. er pínlega ljós þegar hami talar um að eldsvoði í fýrra draumi Dóru tengist reyk og reykingum og löngrni eftir kossi frá reykingamanni en herra K. var einmitt reykingamaður. Svo seg- ir Freud: „Ef tekið er tillit til þeirra Hsbendinga sem virðast benda til þess að um yfirfærslu yfir á mig hafi verið að ræða - og þar sem ég er líka reykingamaður - komst ég að þeirri niðurstöðu að henni hefði seimilega dottið í hug í meðferðartímanum að hana langaði til að ég kyssti sig.“19 Það vekur furðu næstum allra sem fjalla um þennan texta að Freud tekur ekkert tillit til þess að Dóra er ennþá aðeins táningur þegar hún hefur meðferðina og að hún er barn þegar herra K. áreitir hana f\rrst. Henni finnst að hún hafi verið misnotuð af öllu fullorðna fólkinu sem átti að vernda hana og hún hefur mikla þörf fyrir að hlutirnir séu kallað- ir sínum réttu nöfnum. Unglingar eru uppteknir af „sannleikanum“ mn líf og samskipti hinna fullorðnu af því að þeir eru að reyna að koma sér upp sínum eigin mælikvörðum sem þeir geta miðað líf sitt rdð í framtíð- inni.20 Unglingar eru þekktir fýrir að vera afar hvumpnir og viðkvæmir fyrir öllu tali fullorðinna um kynlíf við þá. Dóra, átján ára árið 1900, bregst ókvæða við þegar Freud reynir að fá hana til að „játa“ sjálfsfróun og erótískar fantasíur og þrár. Rökstutt hefur verið að unglingar upplifi illa tímasetta eða ótímabæra kynferðislega skýringu á sálarlífi sínu í með- ferðinni eins og kynferðislega áreitni og sifjaspell.21 Freud er heldur ekki 19 Sigmund Freud, 1977, s. 110. 20 Hannah S. Decker, 1991, s. 112-116. 21 Robin Tolmach Lakoff and James C. Coine, 1993, s. 29-30. ioo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.