Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Síða 105

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Síða 105
DORAIMEÐFERÐ FREUDS lesið þetta í sjúkrasögu sinni, eins og gjörvöll heimsbyggðin, þegar saga hennar birtist á prenti þórum árum síðar. Það má vel merkja það í texta Freuds hvernig áht hans á föður Dóru minnkar jaíht og þétt eftdr því sem hann kynnist dóttur hans betur. Les- andi skilur vel að Freud vilji ekki samsama sig föður Dóru, berklaveik- um, sýfhssjúkum, nautnasjúkum og siðlausum manninum; það er vafa- laust ein af ástæðunum fyrir því að hann sér ekki fyrstu yfirfærslu dótturinnar. Samt á hann meira sameiginlegt með Philipp Bauer en hann veit eða vill vita og báðir vilja þeir beygja Dóru undir sinn vilja. Freud ræðir hina sterku samsömun Dóru við föður sinn, ástríður hans, styrk- leika og veikleika en hann á erfitt með að sjá að konur geti haft áhrif á Dóru. Karlrembu- og feðraveldisafstaða Freuds kemur m.a. fram í því að hann getur ekki samþykkt að kynferði kvenna geti verið sjálfstætt, sterkt og virkt. Enn og aftur komum við að gagnyfirfærslum Freuds sem segir að það sem kalli á sterkustu yfirfærsluandstöðuna hjá karlmönnum í meðferðinni sé hve erfitt þeim þyki að taka óvirka stöðu gagnvart öðrum karlmönnum. Hann talar sömuleiðis um andstæðu þessa eða „náið vin- áttusamband við annan karlmann, sem hin „næstum“ kvenlega hlið sjálfs mín þarfnast.“32 Hið virka er karlmannlegt og hið óvirka er kvenlegt. Þegar leið á sambandið við Fliess varð tálhneiging Freuds til að upphefja hann gagnrýnislaust og eigna honum yfirburðagáfur og virkni stöðugt meira áberandi. Astæðan fyrir því að þetta varð áberandi var einkum sú að Fliess stóð ekki undir upphafhingunni. Hún var Freud hins vegar nauðsynleg til að geta dást að vininum og beygt sig undir álit hans og dóma. Þar með setti hann sjálfan sig í óvirka stöðu þiggjandans. Það er hið kvenlega í Freud sjálfum, hans bælda samkynhneigð sem hann hefur þegar hér er komið sögu nýlega rætt bréflega við Fliess, sem er að plaga hann. Freud átti mjög erfitt með að horfast í augu við þessar kenndir sín- ar. Honum er það mjög erfitt, næstum ómögulegt að setja sig í spor Dóru, hann letdir nánast engri samúð að móta viðhorf sín til hennar en er kuldalegur og strangur. Margir hafa efast um að hann hafi haft nokkra samkennd (e. empathy) með henni. Freud getur alls ekki skilið samband Dóru við móður sína. Þegar Dóra talar um hana af nístandi háði og hafnar henni alfarið, tekur Freud það athugasemdarlaust upp enda hefur hann fengið staðfestingu á þessu of- 32 Charles Bemheimer, 1985, s. 16. io3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.