Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Síða 108

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Síða 108
DAGNÝ KRISTJÁNSDÓTTIR Þekkingaif-æði Freuds Freud getur ekki sætt sig við að greiningin hans skuli enda sem „brot“ úr greiningu og skuli vera ófullgerð en ekki fullkomin eða lokuð heild. Hann segir að sú saga sem á eftir fari sé ófullgerð, brotakennd, henni sé ólokið, hún sé gloppótt, endaslepp og ófrágengin, án endis. Hann talar svo mikið um þetta í aðfararorðum sínum að hann verður nánast stagl- kenndur. Hann vill upplýsa alla sögu Dóru, afhjúpa sannleikann mn hana. Samkvæmt hans eigin kenningum er saimleikur Dóru kynferðis- legur, það eru bældar kynferðislegar hvatir og þrár sem liggja til grund- vallar móðursýkinni og aðeins með því að fá Dóru til að viðurkenna er- ótískar þrár sínar er hægt að leysa hnútana í sálarlífi hennar eða að minnsta kosti kenna henni að lifa með þeim. Þekking er vald og í Dóru tilfelli sjáum við Freud hvað eftír annað blása texta sinn upp í stórar og sjálfumglaðar umsagnir um sinn eigin dugnað, innsæi sitt og skilning. En þetta sjálfstraust er rannnað inn í ef- ann sem birtist okkur bæði í aðfararorðunum og eftirmálanum og brýst stöðugt inn í textann. Þegar allt kemur til alls er það nefnilega Dóra sem er höfundur þess texta sem Freud ætlar að slá sér upp á. Og hún neitar að leggja texta sinn í hendur Freuds. Hún neitar að samþykkja skýringar hans og túlkanir um leið og hún neitar að leggja fram sínar eigin. Vitneskja Dóru er ekki felld inn í kerfi sem er heildstætt og rökvisst. Það þekkingarfræðilega líkan sem hún gengur út frá, meðvitað og ómeð- vitað, er opið, ófullgert og t\mfalt eins og kynfæri kvenna en ekki einfalt, frágengið og lokað eins og táknmynd reðursins (e. phallos), segir Toril Moi í sinni femínísku túlkun á valdabaráttu Freuds og Dóru.3' Þessi valdabarátta sem nefnd hefur verið áður fer ekki fram hjá neinum og hún snýst meðal annars um vald yfir þekkingarfræðinni eða því sem viður- kennt er sem þekking. Freud reynir að fá Dóru til að viðurkenna að hún þrái og girnist herra K. en hún neitar því. Hann reynir að fá hana til að gefa upp hve mikið hún viti en hún neitar því og þykist ýmist ekkert vita eða eitthvað svolít- ið um kynlíf. I augum Freuds er ekki hægt að vita „svolítið“ um þetta efiri og hann gerir ráð fýrir því að ef Dóra viti eitthvað viti hún allt. Þekking er „þekking á kynlífi“ og sakleysi er skortur á þekkingu (á kynlífi). Dóra hefur masað við fóstru sína, þjónustustúlkuna og frú K. trúnaðarvinkonu 37 Toril Moi, 1986, s. 196. ioó
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.