Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Side 116

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Side 116
BIRGIR HERMANNSSON sýna að þetta er nú liðin tíð. Valdahlutföll hafa breyst; stjómarandstaðan er mun sterkari nú en við upphaf síðustu tveggja kjörtímabila, þrátt hn'ir að öflugasti ogvinsælasti liðsmaður stjómarandstöðunnar, Ingibjörg Sól- rún Gísladóttdr, sé ekki á Alþingi. Kosningabaráttan varpaði hins vegar einnig skýru ljósi á ýmsa veik- leika stjómarandstöðunnar. Stjórnarandstöðuflokkarnir eru imibtTðis ólíkir, deila um málefni og treysta hver öðrum illa. Samfylldngin lenti sérstaklega í klemmu vegna stjómarmtmdunar að kosningum loknum og mun ég í greininni færa rök flnir því að þetta tengist sögulegum bagga „vinstri stjórna“ á Islandi. Þrátt fyrir ábyrga stefiiu í efnahagsmálum, vantar töluvert upp á að Samfylldngin hafi mmið fullan trúnað þjóðar- innar í þeim efnum. Líklegt má telja að loforð ríkisstjórnarflokkaima um áframhaldandi stöðugleika og hagvöxt hafi ráðið iniklu um það að sigur Samfylkingarinnar varð ekld stærri en raun bar vitni. Deilur um einstök málefhi og hlutur einstakra fomstmnaima era gjarnan ráðandi í umfjöllmt um stjórnmál. Þau Ingibjörg Sólnúi Gísla- dóttir og Davíð Oddsson koma nokkuð tdð sögu í þessari grein, en inest mun ég þó beina athyglinni að innbyrðis stöðu flokkanna og því flokka- kerfi sem hér er við lýði. I allri umfjöllun um kosningarnar skiptir Sam- fylkingin miklu máli; það var hún sem sótti á og gerir kröfu um g'rund- vallarbreytingar á íslenskum stjórnmálum. Samfylkingin gegnir þtd aðalhlutverki í þessari grein. Kosningabarátta Samfylkingarinnar var að mörgu le)TÍ misheppnuð, þrátt þnir að tefla fram Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem forsætdsráðherraefhi. Hér mun ég ekki ræða aðdragand- ann að innkoinu Ingibjargar Sólrúnar í landsmálin, en hvernig Samfylk- ingin tók á þtd máli ber skýran vott um hversu veikir innviðir Samfylk- ingarinnar em. Þó að Ossurar væri mátturinn sem formanns flokksins, er ljóst að frá upphafi var dýrðin í Ráðhúsi Reykjavíkur. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir er vinsælasti og sigursælastd fomstumaður Samfylkingarinn- ar; að stilla henni upp í fimmta sæti var fásinna - áhætta sem flokkurinn sýpur nú seiðið af. Eftir því sem nær dró kosningum tapaði Samíýlkitig- in ffumkvæði og fékk ekki nægjanlega ráðið því hvaða málefni var rætt um og hvort kosnsingarnar sérast um það að skipta uin landsstjórn eða ekki. Það er þó óvíst með öllu hvort snurðulaus kosningabarátta hefði skilað meira fylgi. Kosningabarátta breska Verkamannaflokksins árið 1987 var ein sú best heppnaða í sögu flokksins að þ\d frátöldu að flokk- urinn tapaði! Til að ná betri árangri verður Samfylkingin því að fara yf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.