Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Side 136

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Side 136
SHOSHANA FELMAN Ödipusardvildinni og túlkar brotakenndar athugasemdir hans tdð verk Sófóklesar, Odipus í Kólonos. Lacan heldur því fram að goðsagan um Ödipus endi ekki h'rr en í Kólonos þangað sem hann fer, blindur og út- skúfaður. Samkvæmt Felman er það táknrænt að sálgreiningarstoíhunin hafi Iitið framhjá áframhaldi goðsögunnar um Ödipus (hlutans sem gefur goðsögunni heildarmerkingu sína). Það stafar af því að hún byggir tdsindi sín á því kerfi óskauppfyllinga sem Freud setti fram snemma á ferli sínum í Draumráðningimi (1900), en þetta kerfi tekur mið af vellíðunarlögmál- inu. Af þessum sökum dæmir stofhunin eitt af lykilverkum Freuds, Hand- an vellíðunarlögmábins (1920), óvísindalegt en þar setur hann fram kenn- ingu sína um dauðahvötina, sem ögrar viðteknum hugnyndum mn vellíðunarlögmálið. Þeir sem neita að samþykkja þessa harmrænu keim- ingu eru þeir sem byggja greiningu sína á hugmyndum um sjálfið. Odipus í Kólonos staðfestir kenningu Freuds um dauðahvötina sem sál- greiningarhefðin afheitar og bæhr. Til vitnis um þessa útskúfuit bendir Felman á að Lacan var rekinn úr Alþjóðlegum samtökum sálgreinenda fyrir kenningar sínar. Líkt og Ödipus er hann dæmdur í útlegð. Lacan Iík- amnar stöðu sálgreiningarinnar sem hefur, með ritskoðun sinni, endur- teldð goðsöguna og dæmt sjálfa sig í útlegð. Þessi aðgerð sýnir að örlög sálgreiningarinnar eru að ráfa villigöturnar, hún heldur aldrei handan Odipusar konungs og blindar sjálfa sig síendurtekið. Lacan var klínískur sálgreinir og samkvæmt honmn á sálgreinmgin f}Tst og fremst að beinast að ástundun fremur en ffæðum. Ödipusargoð- sagan er dæmisaga sálgreiningarinnar eða tiKdsunarffásögn og í ástundun komum við að henni aftur og aftur. Hún líkamnar aðferðafræði sálgrein- ingar, aðferð sem m.a. felst í þ\f að varpa Ijósi á fortíðina. A meðan Odipus konungur miðar að því að Ödipus beri kennsl á uppruna sinn, snýr Odipus í Kólonos öðru fremur að talathöfninni sjálffi. Það er í tungumálinu sem saga okkar opinberast og við berum kennsl á þrár okkar. I sálgreiningu segjum við ffá okkur sjálfum, búum til sögu úr fortíð okkar. Kenningin um Ödipusardtddina á sér ekld aðeins rætur í goðsög- unni heldur einnig í túlkun Freuds á reynslu sinni af sögtmni, því hann sá fortíð sína í Ödipusi konungi. Freud játar þetta sjálfur í bréfi: „Eg hef einnig fundið til ástar á móðurinni og afbrýðisemi í garð föðurins og trúi því nú að hér sé á ferðinni almennt fyrirbæri sem tilheyrir bernskunni [...] Ef þetta er niðurstaðan verður gripmáttur Odipusar konungs skiljanlegur" (s. 137). „Ödipusarduldin er draumur Freuds" (s. 153) segir Lacan og í z34
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.