Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Side 137

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Side 137
HANDAN ÖDIPUSAR: DÆMISAGA SÁLGREININGARINNAR þessum draumi liggja rætur sálgreiningarinnar. Sálgreiningin byggir kenningu sína á persónulegum kennslum og því má sjá goðsöguna um konunginn Ödipus, sem er knúinn til að uppgötva fortíð sína, sem dæmi- sögu um meginviðfangsefni sálgreiningarmeðferðar. Ödipus konungur tekst á við kynhvötina (e. libido) og birtir bældar langanir frumbernskunnar. Að því leyti falla kenningar Freuds í Draum- rdðningum, þar sem fjallað er um óskauppfyllingar, fullkomlega að verk- inu. En goðsagan heldur áfram í Kólonos þar sem kenningar um hvata- lífið passa illa. Lacan vill því beita hinni útskúfuðu hugmynd um dauðahvötina tdl að fullkomna greininguna á goðsögunni. Þegar Ödipus blindar sjálfan sig hefur hann ferð sína handan Ödipusar, inn í Kólonos, þar sem hann færist yfir á svið tungumálsins en samkvæmt Lacan er það dauðinn sem knýr talið áfram. Ódipus í Kólonons fjallar um það að segja og endursegja söguna af Ödipusi konungi og ber því vitni að sálgreining snýst um listina að segja ffá. I talathöfninni tekur Ödipus á sig sögu sína, þ.e. hann samsinnir henni algjörlega og styður örlög sín opinskátt. Það er aðeins með því að tala sem við höfum aðgang að Öðru, þegar við tölum opnast leiðin að dulvitund okkar, að þránni. Endalok greiningarinnar fel- ast í sjálfsafbyggingu eða sviptingu sjálfsins og birtast í lykilsetningu verksins: „Verð ég þá fyrst maður, nú þegar ég er ekkert?“ Ödipus samþykkir orðræðu Annars en um leið afbyggir hann sjálfan sig því samkvæmt Lacan er dulvitundin „sjálfsvera sem er í senn ókunn- ug, misskilin og óþekkjanleg sjálfinu“ (s. 142). Þrá okkar er alltaf ókunn- ug en hana má nálgast í tungumálinu, því að tal okkar gerir ekkert annað en að líkja efdr þránni. Fortíð okkar er aðeins til sem frásögn og af því leiðir að það er fyrst á lokastundinni sem saga okkar verður til. Með dauðahvötinni boðar Lacan endurkomu gátunnar í sálgreiningu, gátunn- ar sem Freud glímdi við og kemur fram í goðsögunni. Goðsagan hefur aðgang að dulvitundinni, orðræðu Annars og birtist þar sem sönn form- gerð. Hún er gáta því hún getur aðeins birst okkur í Öðru. Með orðum Shoshana Felman: „Með kalli sínu um að „snúa aftur til Freuds“ - smia aftur til Kólonos - verður Lacan sjálfur holdtekja endurkomu bælingarinn- ar í sögu sálgreiningarinnar. Af þessum sökum boðar hann, líkt og Odipus í Kólonos (og allur stíll hans ber þessum boðskap vitni), endurkomu gát- unnar“ (s. 157). Alda Björk Valdimarsdóttir 135
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.