Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Síða 7

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Síða 7
INNGANGWR RITSTJORA verður að birtingarmynd þess aðdráttarafls sem býr á óljósum mörkum lífs og dauða. I grein sinni „Myndir af listamanninum andspænis dauðanum“ glímir Jens Lohfert Jorgensen við dauðann í höfundarverki danska rithöfundar- ins J.P. Jacobsens. Jens varpar fram þeirri fagurfræðilegu spumingu hvort texti skáldsins ijalli einungis um dauðann, hvort honum sé ekki jafnffamt ætlað að vera dauðinn, að tjá það tóm sem dauðinn er. I textum Jakobsens birtist í senn sú hugmynd að dauðinn sé eini mögulegi endirinn, endir Kfsins og frásagnarinnar, en tun leið er dauðinn allt það sem textinn hverf- ist um í verkunum, hvort sem það er trúaruppgjörið, vangaveltur um kyn- hvötina, hstskilninginn eða tilvistina. Hugmyndin um dauðann verður að endurhfgandi aðgerð og með það í huga skoðar Jens tvær smásögur eftir Jacobsen, „Fru Fonns“ og „Doktor Faust“. Líf ffú Fonns verður skýrara andspænis yfirvofandi dauða sínum. I ljósi hans fær síðbúin hfshamingja fiú Fonns aukið vægi og við það öðlast dauðiim sjálfur merkingu. I „Doktor Faust“ er þessu ólíkt farið því að þar kemur vitundin um dauð- ann í veg fyrir að Fást geti tengst lífinu: „Þetta birtist sem örvænting og gerir hf hans brotakennt, leysir það upp í áratugi, ár sem tengjast ekki að öðru leyti en því að vera sama innantóma endurtekningin“. Að mati Jens tekst frú Fonns með kveðjubréfi sínu „að tengja tímann við eitt eihft upp- hafið nú“ á meðan tíminn rerrnur „án afláts úr greipum Doktors Fást“. I grein Guðna Elíssonar, „I kirkjugarði nefhum við ekki nöfn: Tími og tregi í ljóðum Steimmnar Sigurðardóttur“ rekur hann elegísk áhrif í ljóð- um Steinunnar, hvemig hún leitast við að draga ffam persónulegt samband hfenda og dauðra í ljóðum sínrun. Yrkisefhi Steinunnar hverfast gjaman um mannlegan forgengileika, söknuð, missi og sorg. Hún leitast við að færa dauðann frá hinu dæmigerða og almenna í átt að hinu persónulega og einstaka, en það er eitt af meginviðfangsefhum tregaskálda samtíðarinnar. Guðni fjallar um nokkrar kirkjugarðs- og sjálfselegíur eftir Steinunni, greinir árstíðatregann í ljóðum hennar og túlkar hann m.a. út ffá goðsög- unni um Orfeif og Evridís, en í goðsögunni má ftnna mikilvægar rætur tregahefðarinnar. Þcí hefur verið haldið ffam að hinn farsæh syrgjandi sé sá sem færir ást sína annað, sá sem skapar sér nýja ímynd eða finnur sér staðgengil í stað ástarinnar sem er glötuð í dauða. Guðni skoðar syrgjend- ur í verkum Steinunnar í þessu ljósi og bendir á að ýmsar skáldkonur glími beinhnis við vandamáhð sem felst í því að skipta konunni út fynr tákn í skáldskap, þörfina fyrir að sökkva henni í jörð niður í nafhi hstar og lífs. I 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.