Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Side 23

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Side 23
INAVIST DAUÐANS ísl. 35-36). Þeir virðast ekki heldur hafa hvatt hann síðar til að reyna að komast úr landi. Fyrir orð annarra lét Leifur skrá sig í Petsamo-förina 1940, sem var síðasta ferðin á vegum íslendinga ffá Norðurlöndunum meðan á heimsstyrjöldinni stóð. Islendingar á þessnm slóðum, sem vildu komast heim, áttu þess kost að safnast saman nyrst í Finnlandi, í hafhar- borginni Petsamo, þar sem skipið Esjan yrði látið bíða þeirra. Leifur var erm bláeygi pilturinn og ákvað, í þetta sinn upp á eigin spýtur, að fara hvergi. Honum óx ferðalagið í augum {Býr Isl. 49-50). Tveimur árum síðar var hann hninn að fá nóg af Noregi og nazistum, en varnarorð Vil- hjálms Finsen um að segja ekki neinum frá þeirri ætlun sinni að fara frá Noregi gegnum Svíþjóð og England til íslands, virti hann ekki alveg. Olafur Pétursson, sonur Péturs Ingimundarsonar, slökkvihðsstjórans í Reykjavík, hringdi í Leif um það leyti sem hann var að undirbúa brott- för sína frá Osló og bauð honum í kaffi. Leifur lætur að því hggja að Ólafur hafi haft eitthvað óhreint í hyggju með þessu kaffiboði, því að þeir þekktust ekkert að ráði. En boðið leit sakleysislega út. Ólafur bauð auk þess Svanhvíti Friðriksdóttur, sem ætlaði að fara heim á sama hátt og Leifur, gegnum Svíþjóð. Ólafur hggur ekkert á því við þau, meðan setið er að kaffidrykkjunni, að hann vinni hjá þýsku fýrirtæki og hafi „mikið umleikis, góðar tekjur og rúmgóð herbergi í Bergen, Ósló, Kaupmanna- höín og Hamborg. Mér skildist að hann væri einhverskonar viðskipta- fulltrúi“ (Býr Isl. 56). Það hringir engin viðvörunarbjalla í kolhnum á Leifi þótt Ólafur segi opinskátt að hann vinni hjá Þjóðverjum, sem gat auðvitað merkt, og hlaut eiginlega að merkja, að hann ynni fyrir þá líka. Og ekki kveður við hringing þegar Ólafur spyr eins og fyrir tilviljun hvort Leifur og Svanhvít séu að hugsa um að komast til Islands. Þau sjá enga ástæðu til annars en að leysa frá skjóðunni. Leifur segir öðrum manxú frá ætlun sinni, Egil Holmboe, sem hann hitti á fömum vegi í Osló. Holmboe hafði unnið við norska konsúlatið hér á landi og var gamall vinur föður hans (Býr Isl. 32). Honum finnst ástæða til að kveðja þennan gamla fjölskylduvin, en verður þá auðvitað að láta uppi að hann sé á fömm og hvemig (Býr ísl. 5 8). A þessum tíma vissi Leifur ekki að Holmboe væri stækur nazisti, en vissi hins vegar að hann ynni í utanríkisráðuneytinu. í hersetnum Noregi og á tímum Quislings hlýtur að hafa þurft þó nokkurt sakleysi eða vanþekkmgu til að skilja ekki samhengið milli starfs Holmboe og afstöðu hans til innrásarhersins í Noregi. 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.