Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Síða 42

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Síða 42
ÁLFRÚN GUNNLAUGSDÓTTIR sem enn er lifandi. Þegar hann kom aftur til Buchenwald árið 1992 í íyrsta sinn efrir brottförina þaðan 1945, voni í fylgd með honum tveir ungir menn, Thomas og Mathieu Landman. Hann segir að þeir séu ekki beint barnabörn sín, en óbeint vegna tilfmningatengsla sem ekki eru nánar útskýrð (300). Þegar þeir standa úti á „kalltorginu“, leggur Semprún höndina á öxl Thomasar, eins og hann vilji koma áfram til hans minningum sínum, „handsala“ honum þær, því að hann veit að sá dagut muni renna upp, og kannski var hann ekki svo langt undan, að enginn yrði á lífi af þeim sem komust frá Buchenwald. Enginn sem ætti lifandi minningu um þann stað (311-312). Að upplifa dauða annan'a „Dauðinn er ekki atburður sem tilheyrir lífinu. Dauðann upplifir mað- ur ekki ,..“26 hefur Semprún efrir austurríska heimspekingnum Ludwig Wittgenstein og vitnar í verk hans Tractatus (186-187). Þótt setningin sé slitin úr samhengi, segir hún svo augljós sannindi, að manni finnst næstum að hægt hefði verið að segja sér þetta sjálfur! Það felist í sögn- unum tveimur - að lifa og deyja. Að deyja er ekki að upplifa dauðann, heldur að gera hið gagnstæða við það að halda áfram að lifa. Að deyja er athöfn og felst ekki hið sama í henni og að vera dauður, sem er ástand. Eins og það að vera lifandi. Að lifa kynni hins vegar að fela í sér athöín eða athafhir. En líklega þarf heimspeking til að minna á svo einföld sannindi. Leifur Muller, Primo Levi og Jorge Semprún horfðust svo til daglega í augu við dauðann meðan á fangavist þeirra stóð og upplifðu dauða ann- arra. I bók Leifs Muller, Ifangabúðum nazista, er að finna fjórar teikningar sem Thorvald M. Davidsen teiknaði. Þær eiu áhrifamiklar í einfaldleik sínum. Davidsen kemur að öðru leyti ekki við sögu, og hefði verið fróð- legt að fá að vita eitthvað um hann og hvar Leifi áskotnuðust myndirn- ar. Til viðbótar er að finna í bókinni teikningu sem ber heitið Hungur og er efrir Odd Nansen, son Friðþjófs Nansen (eina myndin sem hann teiknaði í búðunum og varðveittist eftir hann, hinar glötuðust). Ef til vill er það áhrifamesta myndin. Engin þessara teikninga hefur ratað í bók Garðars Sverrissonar, Býr Islendingur hér? Þeir Nansen og Davidsen leit- 26 „Der Tod ist kein Ereignis des Lebens. Den Tod erlebt man nicht...“ 4°
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.