Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Page 53

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Page 53
í NÁVIST DAUÐANS vísu á þýsku. En söngurinn gerði Þjóðverjann í senn berskjaldaðan og allt að því saklausan. Það var ekki íyrr en hermaðurinn var sestur aftur á mót- orhjólið að þeir Judien tóku í gikkinn (46-47). Þegar Semprún hafði ákveðið að gleyma, var hann ekki síst að hlaupa burt frá minningunni um dauðann. Hann vildi ekki festast í henni, þvert á móti vildi hanun komast burt. Honum fannst að hann hefði líkt og far- ið gegnum dauðann (27). Eftir upphfunina í Buchenwald var hann eigin- lega ódauðlegur, hér eftir gat ekkert iht komið fyrir. Hið illa var að baki. Meðal annars vegna þess gat Semprún lagt sig í hættu og farið að starfa neðanjarðar á Spáni. En að skrifa um allan þann dauða sem hann hafði orðið vimi að, fannst honum vera að framlengja harm og sú tilfinning var kæfandi, ekki ósvipað og þegar Gestapo var að dýfa honum í baðker í bú- stað í Auxerre (268). En ekki var hægt að hlaupa endalaust undan dauðanum og minning- unni um hann. Þegar Jorge Semprún var búinn að gefa út sína fýrstu bók, Le long voyage, og hljóta lof fyrir hana í bak og fyrir, birtist dauðinn aft- ur út við sjónarröndina, hann bjó í framtíðinni, og um sama leyti fór ang- ist að ná tökum á honum, einkum í apríl, en Bandamenn höfðu frelsað Buchenwald-búðimar í þeim mánuði (244). En það er svo ekki fýrr en Semprún fréttir lát Primo Levi að dauðinn verður aftur nálægur. Hann verður nútíð. Semprún var aftur orðinn dauðlegur. Hann og Levi vom á svipuðu reki. Eftár að Semprún varð laus úr haldi forðaðist hann ekki aðeins fyrrver- andi fanga, hann vildi ekki einu sinni lesa bækur sem fjölluðu um fanga- búðir nazista. Það var komið fram yfir 1960 þegar hann las bók Primo Levi, Se questo e un uomo, og gerði það þá fýrir áeggjan vinar (255, 265). Þegar Semprún var farinn að skrifa sjálfur, tók hann eftir að honum var um megn að skrifa um fangabúðirnar eins og þær væm nútíð fyrir les- andanum. Semprún gat ekki staðsett sig og frásögn sína innan búðanna. Frásögnin hófst aldrei þar, heldur annað hvort á undan, áður en komið var til fangabúðanna, eða á eftir þegar búið var að opna þær (182). En svo gerðist kraftaverk. Semprún var að skrifa sögu í apríl 1987, sögu um mann sem kemur til Buchenwalds og sá sem hann kom auga á inni í búð- unum var Semprún sjálfur. Semprún skildist að eitthvað nýtt væri í upp- siglingu hjá sér, eitthvað sem tilheyrði annarri sögu í framtíðinni, svo að hann tók sig úr sögunni sem hann var að skrifa og setti þau blöð í möppu. 51
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.