Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Side 139

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Side 139
SJÓNGERVTNGAR, SYNDIR OG HVERFULL VERULEIKI sjálf erum og neitum okkur þess vegna um að tileinka okkur Kfssýn sem opnar augu okkar fyrir þeim margvíslegu gæðum sem eftirsóknarverð eru. Hugsunarleysið heldur okkur í heljargreipum hins viðtekna, í eftir- sókn eftir því sem viðtekin viðhorf - einnig mótuð af hugsunarlausri Kfs- afstöðu - hafa ákvarðað fyrir okkur. Og niðurstaðan er ekki síður dramatísk: Þar með erum við ofurseld dauðasyndunum; það ætti ekki að valda okkur minni skelfingu heldur en fylgismönnum ffumkirkjunnar, miðaldamönnum eða hverjum sem er, og jafnvel hvort sem við teljum okkur kristin eða ekki. Skelfingin yfir dauðasyndunum kemur ekki til af því sem kann að henda okkur eftir að lífinu lýkur samkvæmt Heinimáki. Dauðasyndimar eins og hann leggur þær upp em dauðasyndir vegna þess að þær drepa: „Dauðasyndimar leiða hægt og bítandi til dauða, þær tæra lífsgleðina, angistin þrengir að og kærleikurinn tortímist hægt en óumflýjanlega“ segir Heinimáki í lok inngangs bókarinnar (bls. 15). Bóldn skiptist, eins og við er að búast, í sjö kafla auk inngangskafla en hverjum kafla er skipt niður í marga undirkafla, flesta örstutta og mark- miðið er mestan part að setja umræðuna um dauðasyndirnar í einfalt og skiljanlegt samhengi. Hver synd er notuð sem einskonar yfirheiti og kaflarnir hefjast á langri upptalningu lasta og synda sem hver um sig fell- ur undir yfirheiti kaflans. Þannig fellur hoffnóður undir hroka og sömu- leiðis ofsi á meðan allt á milh pirrings og bræði er innan yfirhugtaksins heift. Raunar em skilin ekld alltaf skýr. Ofsi fellur ekki aðeins undir hroka heldur lílca. undir heift og fleiri dæmi era um samruna lastanna. Heinimáld notar ýmsar skemmtisögur úr samtímanum til að lífga upp á umfjöllunina og tekst stundum vel en ekki alltaf. Fyrsti kafli bókarinnar hefst til dæmis á afar vandræðalegum Cindy Crawford brandara sem að minnsta kosti þeim sem þetta skrifar gengur illa að tengja við hroka: Hann snýst um manninn sem lendir einn með Hollywoodstjömunni Cindy Crawford á eyðieyju og þó að vissulega fái hann draum sinn upp- fylltan um unaðsnætur með fyrirsætunni þá er langstærsti draumurinn þó fremur að guma af því að hafa verið með Cindy Crawford. Harm langar til að segja við einhvem af sínu sauðahúsi: „Farðu ekki lengra með það, en veistu bara hvað. Eg hef fengið það hjá Cindy Crawford“ (bls. 17). Heinimáki víkur ffá hinum sígilda hsta miðaldamanna yfir dauðasynd- ir með því að nota stundum almennari hugtök. Þannig er lauslæti ekki á lista hans heldur kemur nautnasýki í stað þess og munúð í stað óhófs. Ohóf og lauslæti birtast hinsvegar í undirlistunum. Almennt má þó segja 07
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.