Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Side 152

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Side 152
JÓN ÓLAFSSON og hið íræga beinamál og öll heimferð Jónasar Hallgrímssonar efrir heila öld í danskri mold - eða staðgengils hans. Viðfangsefni Jóns Karls í bók- inni, bein Jónasar Hallgrímssonar, umræðan um þau, meðferðin á þeim, flutningar þeirra (eða þeirra beina sem menn hafa viljað telja bein þjóð- skáldsins) og allt sem þessi furðulegu mál varðar er svo sveipað misskiln- ingi, blekkingum og sjónhverfingum af öllu tagi að falsbók sem er öðr- um þræði grín, öðrum þræði rammasta alvara, virðist einmitt vera sú tegund skrifa sem hentar efninu. Bók Jóns Karls er of margbrotin til að nokkur leið sé að gera henni fullnægjandi skil í þessari grein og því ætla ég að láta nokkrar almennar athugasemdir duga. I fyrsta lagi er rétt að hafa í huga að umfjöllunin mu beinamálið er áhugaverð og frumleg á köflum jafitvel þó að Jón Karl velji bókmenntaform sem hæðist að tiltrú lesandans á staðreyndum og stað- hæfingum sem ffam koma. Enda er tilgangurinn með slíkri bók væntan- lega ekki sá að leiða lesandann í allan sannleika um hvernig hggi í mn- fjöllunarefninu. Tilgangurinn er líklega ffemur sá opna augu lesandans fyrir huldum hliðum málsins, eða þeim sem hverfa bak við aðrar hhðar þess. I öðru lagi er þessi hálfskáldaði texti laus undan mörgmn höftum texta sem gefur sig út fyrir að vera annað hvort allur skáldaður eða allur sannur. Heimilda- og stílblöndun Jóns Karls er heillandi á köflum þegar skáldverk og ffæðigreinar fá til dæmis nokkurn vegimt jafna stöðu. I þriðja lagi losnar lesandinn ekki við þá tilfimiingu bókina í gegn að öllu gamni fylgi nokkur alvara og hún sé alls ekkert spé heldur vaki fyrir höf- undinum að gera málinu viðhlítandi skil, jafnvel að tæma það eins og við má búast af höfundi skýrslu. Helsti gallinn á bókinni er sá að það dofnar yfir henni. Jón Karl lýlmr verki sínu samviskusamlega en fimmti og síðasti kaflinn er undarlega líf- lítill og stmdurlaus, svolítið eins og Jón Karl sé orðinn hálfleiður á eigin hugmynd. Skýringin kann að vera þessi, en önnur möguleg skýring væri að hugmyndin sé einmitt þess eðlis að þegar búið er að koma henni til skila framan af bókinni verður úrvinnslan hálfgert aukaatriði. Þriðja mögulega skýringin sem hægt er að láta sér detta í hug er svo kannski sú að hér sé um svo alvarleg og flókin mál að ræða að höfundurinn fari hálf- partinn að sjá efrir galskap sínum og finnist að efnið þarfnist eftir allt saman alvörugefinna efhistaka. En allt eru þetta tilgátur sem hér er varp- að ffam. A endanum er ekki hægt að segja annað en að Ferðalok er sér- lega vel heppnuð bók og ég furða mig eiginlega á því að henni skuli ekki 15°
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.