Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 80
ULFHTLDUR DAGSDOTTIR
Radio Reykjavík auglýsingin birtist í DA’
4. mars 2003 oq- vakti strax hörð viðbrög-ð.
Textinn bljóðar svo: „strákar! við hjá radio
reykjavík viljum bjóða ykkur upp á þessa
fallegu konu á þessum ágæta degi, lift
rokkið!!!“ Aðstandendur stöðvarinnar full-
yrtu að þeir hefðu áður birt sambærilega
auglýsingu með karlmannsHkama, en mér
tókst aldrei aðfmna hana, þráttfyrir ít-
rekaða leit. Ritstjóri DV og
áhyrgðarviaður, Sigmundur Ernir Rún-
arssoji, sem var af skiljanlegum ástæðum
gagtjýndurfyrir að hafa birt svojia
auglýsingu í blaðijiu, fullyrti að
auglýsijigin hefðifarið algjÖJ'lega framhjá
sér ogfordæjjjdi uppátækið harðlega.
Auglýsijigin frá Skifunni (til hægri hér á
opnunni) erjafijvel enn ósmekklegi ef
eitthvað ej', þvíþar eru það j-assar og Jæri
ujiglingsstiílkjia seni auglýsa nýútkomijin
hljójjidisk. Auglýsingin birtist /'Frétta-
blaðinu, 14. apríl 2003.
nemendur mínir þreytast ekki á að minna mig á að karlmannslíkaminn er
líka farinn að sjást í auglýsingum. Það eru þó allt auglýsingar sem fjalla
um föt, ilmefni, heilsufar eða hreinlætisvörur, með öðrurn orðum, allt
auglýsingar sem fjalla um karlmanninn og líkama hans, en ég á enn efdr
að finna auglýsingu sem notar karlmannsHkamann til að auglýsa hvað
sem er, bara til að fanga athyglina, en slík dæmi um notkun kvenlíkam-
ans eru fjölmörg.
Irit Rogoff, sem áður hefur verið tdmað til, er ein af þeim listfræðing-
um sem hafa snúið sér í auknum mæh að sjónmenningarfræðum.74 Líkt
og fleiri telur hún listfræðina vera of þröngt svið þar sem karlleg hefð er
ríkjandi og firmst sjónmenningin vera ákveðin frelsun. I umræðu um
áhorf og gildismat gagmýnir hún það sem hún kallar „the good eye“ sem
er augnaráð hinnar hreinu fagurfi-æði, augnaráð þess sem „hefur gott
auga íyrir“ einhverju og vill þess í stað tala um fondma augað (e. the cur-
ious eye), þar sem viðmiðin eru orðin dreifðari og möguleikinn á þtd að
leika sér með merkinguna meiri. 5 Fyrir Rogoff býðm- sjónmenningin
74 Barbara Maria Stafford og Nicholas Alirzoeff eru bæði listfræðingar. Mitchell er
hins vegar bókmenntafræðingur og Jenks kemur úr félagsvísindum.
75 Hér mætti vissulega velta fyrir sér spumingunni mn fagurfræði, eða fomifræði, og
78