Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 101

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 101
ORÐEÐAMYND kollegi minn Iýsti því einhvern tíma sem svo að orðræðu táknmálsins mætti kannski skipta í tvennt, ann- ars vegar erum við að tala - hins vegar að sýna bíómynd.40 Akveðinn hluti táknmálsins krefst þess nefni- lega að við sýnum á mjög sjónræn- an hátt hvað um er að vera. A móti gefur táknmálið færi á miklu ná- kvæmari lýsingum en raddmálið oft Mynd 13. á tíðum. Taka má sem dæmi að þegar íslenska bætir lýsingarorðinu „stór" við nafnorðið „kassi" til að ákvarða það nánar, þá sýnir táknmálið okkur bæði hversu stór kassinn er og hvernig hann er í laginu. Allt þetta gerist á sama tíma því táknmálið hef- ur þá eiginleika að geta tjáð margt samtímis. I umræðum að loknum fyr- irlestri Auðar Olafsdóttur á málþingi Ritsins sem var undanfari þessa hefris var talað um að texta væri hægt að læra utan að en ekki myndir. Ég er ekki viss um að þeir sem hafa táknmál að móðurmáli væru sammála þessu, því það hvað táknmálið er sjónrænt og hversu þjálfað sjónskyn heyrnarlausir hafa gerir það að verkum að þeir geta lýst útliti hluta mjög nákvæmlega. Ég hugsa því að sá sem hefur táknmál að móðurmáli geti lært mynd utan að. Það er líka athyglisvert í þessu samhengi að velta því fyrir sér hvernig hugsun okkar fer fram. Hugsum við í orðum eða myndum? Eflaust ger- um við hvort tveggja en ég er viss um að mjög mikið af hugsun okkar er ýmist myndræn eða tilfinningatengd, tengd ýmsum skynfærum eins og til dæmis lyktarskyni. Ef svo er, má þá ekki færa rök fyrir því að myndir séu orðum „náttúrulegri"? Spurningin er þá hvort við aðhyllumst kenn- ingar raddmálssinnanna og teljum orðin þróaðri myndum - eða teljum m}mdirnar nær Guði. I danska táknmálinu er oft talað um svokölluð ger ligesom tákn eða gera eins og tákn. Ekki eru allir sátrir við þessa skilgreiningu því hún styrkir að vissu leyti þær röksemdir að táknmál séu ekki mál heldur bara látbragð, við sýnum bara það sem við erum að gera (dæmi: „halda um stöng í strætó"). I einhverjum tilvikum má sjálfsagt færa rök fyrir því að við sé- um aðeins að sýna það sem við gerum en það er þó fullmikil einföldun, 40 Samtal við Svandísi Svavarsdóttur. 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.