Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 132

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 132
JOSEPH KOSUTH spekinga af skóla rökfræðilegrar raunhyggju. En hvað sem því líður er grein Kosuths áhugaverð bæði sem söguleg heimild og einnig í sjálfri sér. Þýðingin sem hér fer á efrir er á inngangi og fvrsta hluta ritgerðarinnar List eftir heimspeki, en annar og þriðji hluti fjalla um einstaka hstamenn og verk Kos- uths sjálfs. Þýðingin var upphaflega gerð veturinn 1979-1980 og ætluð til birt- ingar í tímaritinu Svart á hvítu, sem gefið var út af Galleríi Suðurgötu 7 á árun- um 1977-1980, ásamt þýðingu á inngangi Terry Atkinson að fyrsta hefri Ait-Language og inngangsritgerð Kosuths í sama riti. Steingrímur E}-fjörð Kristmundsson, myndlistarmaður, hafði náð sér í eintök af Studio Interrrational, Art-Language og The Fox og töldum við að ýmsar greinar úr þeim gæfu hug- mynd um tilurð og samhengi bandarískrar og breskrar konseptlistar. Einnig fylgdi þýðing á grein efrir Catherine Millet um sögu konsepthstar úr frönsku tímariti úr fórum Guðbjargar Krisriánsdóttur, núverandi forstöðumanns Gerð- arsafns í Kópavogi. Þessir textar voru svo lesnir í námskeiði um konseptlist í Myndlista- og handíðaskóla íslands í september 1980, en þýðandinn hafði kennt námskeið um heimspeki hstarinnar við skólann veturinn áður. Effiið fór vafalít- ið fyrir ofan garð og neðan hjá listnemunum - og kannski kennaranum líka - enda var íslensk konseptlist ekki af þeim fræðilega eða heimspekilega toga sem sjá má hjá Kosuth, heldur lýrísk og bókmenntaleg. Um þetta leyti hætti tímarit- ið Svart á hvítu að koma út og listamenn tóku að þreytast á konseptinu sem fór úr tísku með tilkomu nýja málverksins og þrí re^Tidust ekki forsendur firír að birta þýðingarnar. Ymsir mymdlistarmenn, þ.á m. Eggert Pétursson, notuðu þó sumar þeirra í kennslu í nýlistadeild M\-ndlista- og handíðaskólans á níunda ára- tugnum. Nú, aldarfjórðungi síðar, er væntanlega komin nægilega mikil fjarlægð á þetta tímabil og aðstæður allar bre}ttar með tilkomu listfræði sem sjálfstæðr- ar háskólagreinar í samvinnu myndlistardeildar Listaháskóla Islands og hugvís- indadeildar Háskóla Islands. Gunnar J. Arnason, heimspekingur, notaði þýðing- una á List eftir heimspeki í námskeiði um listheimspeki í LHI haustið 2004 og las hana þá yfir og færði eitt og annað til betri vegar. Fyrír þessa prentun hef ég einnig yfirfarið þýðinguna, borið hana saman ríð frumtextann og lagfært lítil- lega og gagnast hún vonandi áhugamönnum jafnt um listíf æði sem listheimspeki sem og þeim sem áhuga hafa á sambandi tungumáls og hstar, orðs og myndar. Gunnar Harðarson 130
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.