Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 145
LIST EFITR HF.IÍVÍSPF.KI
„list-sem-list“ og að „listin er alltaf dauð og „lifandi“ list er blekking“.23
Reinhardt hafði mjög skýra hugmynd um eðli Hstarinnar og það er langt
írá því að menn geri sér grein fyrir mikilvægi hans.
Listform sem telja má raunhæfingar er unnt að sannprófa með tilvís-
un til veruleikans. Til þess að skilja þessar setningar verður maður þess
vegna að segja skilið við kfifunarramma fistarinnar og huga að „ytri“
upplýsingum. En til þess að skoða þær sem fist verður að horfa framhjá
þessum sömu ytri upplýsingum, því að ytri upplýsingar (reynslubundnir
eiginleikar t.d.) hafa sitt eigið irrnra gildi. Og tdl þess að gera sér grein
fyrir þessn gildi þarf ekki að setja það í samhengi við neina „fistræna
stöðu“.
Af þessu má auðveldlega sjá að lífvænleiki fistarinnar er í engu háður
framsetningu sjónrænnar (eða annarrar) reynslu af neinu tagi. Það er
ekkd ósennilegt að þetta hafi verið eitt af ytri hlutverkum fistarirmar fyrr
á öldum. Jafhvel á 19. öld bjuggu menn í tiltölulega keimlíku sjóruænu
umhverfi, þ.e. yfirleitt mátti segja fýrir um hvað menn kæmust í snert-
ingu við hversdagslega. Sjónrænt umhverfi manna á þeim stað jarðarinn-
ar sem þeir bjuggu á var tdltölulega sjálfu sér samkvæmt. Nú á tímum er
umhverfið miklu auðugra að sjónrænni reynslu. Hægt er að fljúga kring-
um hnöttirm á nokkrum khikkutímum eða nokkrum dögum, ekki mán-
uðum. Við höfum kvikmyndir og fitasjónvarp jafht sem manngerðu
ljósadýrðina í Las Vegas eða skýjakljúfana í New York. Það er hægt að sjá
allan heiminn og allur heimurinn getur horft á menn ganga á tunglinu -
inni í stofu hjá sér. Varla er hægt að ætlast til þess að fist eða málverk eða
höggmyndir etji kappi við slíka reynslu? -
Hugtakið „notkun“ skiptdr máfi fyrir listdna og „tungumál“ hennar.
Undanfarið hefur kassa- eða teningsformið verið mikið notað innan
samhengis fistarinnar (t.d. af Judd, Morris, LeWitt, Bladen, Smith, Bell
og McCracken - svo ekki sé minnst á allan þann fjölda kassa og teninga
sem fylgdi í kjölfarið). Hin ólíka notkun kassa- eða teningsformsins
stendur í beinu sambandi við ólíka ætlun listamannanna. Eins og glöggt
kemur fram í verkum Judds, sýnir notkun kassa- eða teningsformsins auk
þess mjög vel það sem áðan var sagt, að hlutur sé því aðeins fist að hon-
um sé komið fyrir innan samhengis listarinnar.
Þetta má sýna með nokkmm dæmum. Segja má að ef einhver af kassa-
23 Ur sýningarskrá fyrir yfirlitssýningu Ad Reinhardts (Jewish Museum, janúar 1967),
höfimdur Lucy Lippard, bls. 12.
J43