Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Page 145

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Page 145
LIST EFITR HF.IÍVÍSPF.KI „list-sem-list“ og að „listin er alltaf dauð og „lifandi“ list er blekking“.23 Reinhardt hafði mjög skýra hugmynd um eðli Hstarinnar og það er langt írá því að menn geri sér grein fyrir mikilvægi hans. Listform sem telja má raunhæfingar er unnt að sannprófa með tilvís- un til veruleikans. Til þess að skilja þessar setningar verður maður þess vegna að segja skilið við kfifunarramma fistarinnar og huga að „ytri“ upplýsingum. En til þess að skoða þær sem fist verður að horfa framhjá þessum sömu ytri upplýsingum, því að ytri upplýsingar (reynslubundnir eiginleikar t.d.) hafa sitt eigið irrnra gildi. Og tdl þess að gera sér grein fyrir þessn gildi þarf ekki að setja það í samhengi við neina „fistræna stöðu“. Af þessu má auðveldlega sjá að lífvænleiki fistarinnar er í engu háður framsetningu sjónrænnar (eða annarrar) reynslu af neinu tagi. Það er ekkd ósennilegt að þetta hafi verið eitt af ytri hlutverkum fistarirmar fyrr á öldum. Jafhvel á 19. öld bjuggu menn í tiltölulega keimlíku sjóruænu umhverfi, þ.e. yfirleitt mátti segja fýrir um hvað menn kæmust í snert- ingu við hversdagslega. Sjónrænt umhverfi manna á þeim stað jarðarinn- ar sem þeir bjuggu á var tdltölulega sjálfu sér samkvæmt. Nú á tímum er umhverfið miklu auðugra að sjónrænni reynslu. Hægt er að fljúga kring- um hnöttirm á nokkrum khikkutímum eða nokkrum dögum, ekki mán- uðum. Við höfum kvikmyndir og fitasjónvarp jafht sem manngerðu ljósadýrðina í Las Vegas eða skýjakljúfana í New York. Það er hægt að sjá allan heiminn og allur heimurinn getur horft á menn ganga á tunglinu - inni í stofu hjá sér. Varla er hægt að ætlast til þess að fist eða málverk eða höggmyndir etji kappi við slíka reynslu? - Hugtakið „notkun“ skiptdr máfi fyrir listdna og „tungumál“ hennar. Undanfarið hefur kassa- eða teningsformið verið mikið notað innan samhengis fistarinnar (t.d. af Judd, Morris, LeWitt, Bladen, Smith, Bell og McCracken - svo ekki sé minnst á allan þann fjölda kassa og teninga sem fylgdi í kjölfarið). Hin ólíka notkun kassa- eða teningsformsins stendur í beinu sambandi við ólíka ætlun listamannanna. Eins og glöggt kemur fram í verkum Judds, sýnir notkun kassa- eða teningsformsins auk þess mjög vel það sem áðan var sagt, að hlutur sé því aðeins fist að hon- um sé komið fyrir innan samhengis listarinnar. Þetta má sýna með nokkmm dæmum. Segja má að ef einhver af kassa- 23 Ur sýningarskrá fyrir yfirlitssýningu Ad Reinhardts (Jewish Museum, janúar 1967), höfimdur Lucy Lippard, bls. 12. J43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.