Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 146

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 146
JOSEPH KOSUTH formum Judds væru íyllt af rasli og komið fyrir á iðnaðarsvæði eða jafh- vel bara á götuhorni myndu þau ekki vera álitin list. Af þessu leiðir að það er nauðsynlegt að álíta þau listaverk og sldlja þau sem slík fyrirfram, áð- ur en þau era skoðuð, til þess að „sjá" þau sem listaverk. Menn þurfa að þekkja hugtakið list og hugmyndir hstamanna áður en þeir geta metið og skilið samtímalist. Alhr efhislegh eiginleikar samtímalistaverka era, ef þeir era skoðaðir sérstaklega og/eða sem slíkir, óviðkomandi listhugtak- inu. Listhugtakið (eins og Judd sagði, þó að hann hafi ekki meint það á þennan hátt) verður að skoðast í heild sinni. Að skoða hluta hugtaksins er alla jafna að skoða hluta sem skipta listræna stöðu þess ekki máli - eða eins og að lesa hluta skilgreiningar. Það er því ekki að undra að við eigum hægast með að ráða í eðli al- merma hugtaksins „list" út frá þeirri hst sem hefur hvað óbundnasta formfræði. Þar sem við höfum samhengi, sem er aðgreint frá formfræði hennar og felst í hlutverki hennar, þar eru meiri hkindi til þess að útkom- an verði óhefðbundnari og ófyrirsjáanlegri. Sökum þess að nútímalist býr yfir „tungumáli" sem á sér svo skamma sögu, er líklegra að sú hst geti gefið það tungumál upp á bátinn. Það er því skiljanlegt að sú hst sem spratt upp úr vestrænni málara- og höggmyndalist sé öflugust og mest spyrjandi (um eðli sitt) jaíhframt því að taka upp fæst hinna almennu „list"-hugðarefha. A endanum er þó ekki nema „svipmót" (svo notuð séu hugtök Wittgensteins) með hinum ýmsu listgreinum. En þó era þeir eiginleikar, sem setja má í samband við „listræna stöðu" ljóðhstar, skáldsagna, kvikmynda, leikhúss og hinna ýmsu tónlistar- greina, sá þáttur þessara listgreina sem er nátengdastur hlutverki listar- innar eins og það hefur verið skilgreint hér. Má eklá tengja hnignun ljóðhstarinnar þeirri frumspeki sem felst í því að nota „hversdagslegt" mál sem listrænt mál?24 Síðustu hnignunarstig ljóðlistarinnar í New York má sjá í notkun konkretskálda á raunveruleg- um hlutum og leikhúsi.25 Getur verið að þeir finni til þess hve listform þeirra er óraunveralegt? 24 Vandinn er sá að ljóðlistin notar hversdagslegt mál í tilraun sinni til að „segja hið ósegjanlega", það er ekM neinn innbyggður vandi við að nota tungumálið innan samhengis listarinnar. 25 Það er kaldhæðnislegt að margir þeirra kalla sig „konseptskáld". Mörg þessara verka eru lík verkum Walter de la Maria og það er engin rilviljun; mörg verka hans eru nokkurs konar „ljóð úr hlutum" og ætlun hans er mjög ljóðræn: hann vill í raun og veru hafa áhrif á líf manna. 144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.