Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 171

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 171
MYNDIROGMAL rifrildi vrm aðgreiningu listgreinanna milli hnyttnu samanburðarfræðing- anna og nákvæmnismannanna hafa nútíma fræði í stuttu máli gefið báð- um aðilum fögur fyrirheit. Þeim fyrrnefhdu gefa þau fyrirheit um al- mennara gildi og von um meiri formgerðarlegri samsvörun milli hstgreinanna; þeim síðarnefndu gefa þau fyrirheit um stranga flokkunar- fræði sem gerir unnt að greina í sundur tákngerðir og fagurfræðilega tjáningarhætti. I því sem fer hér á eftir langar mig að reifa hvers vegna ástæða er til að halda að raunverulegar niðurstöður nútíma fræða hafi valdið vonbrigð- um að þessu leyti. Þótt ég geti ekki gefið neina tæmandi lýsingu á þeim hér, vonast ég þó til að sýna að táknfræðin, einmitt sú grein sem er sögð vera „almenn vísindi um tákn", kemst í ákveðnar ógöngur þegar hún reynir að lýsa eðli mynda og muninum á milh texta og mynda. Ég bendi á að þessar ógöngur eru mjög áþekkar þeim sem hömluðu hefðbundinni umræðu um þessi vandamál. Verkfæri mitt við þessa lýsingu er táknkenn- ing heimspekingsins Nelsons Goodman, en verk hans hafa oft verið spyrt saman við nýlegar tihaunir til að setja fram almenna málfræði táknkerfa. Hugmyndir hans hafa þó tilhneigingu til að grafa undan einmitt þessari viðleitni eins og hún er hugsuð í ýmsum nútíma fræðum. Goodman hjálpar okkur að sjá hvers vegna þessar ætluðu „framfarir" í nútíma tákn- fræði eru að miklu leyti tálsýn, en hann getur ef til vill líka opnað okkur leið til að skilja hvers vegna þær hafa verið svona áhrifamiklar og hvers konar spurningar betri kenning gæti fengið okkur til að spyrja. Táknfræði og táknkennmg Tengsl Goodmans við aðrar táknkenningar eru engan veginn augljós við fyrstu sýn, að hluta til vegna þess að hann hefirr meiri áhuga á að búa til sitt eigið kerfi en að greina sig frá öðrum. I Languages ofArt tekur hann fram að hann viti af „framlagi heimspekinga eins og Peirce, Cassirer, Morris og Langer til táknfræða" - fyrstu og annarri kynslóð táknfræða og nýkantískra táknkenninga - en hann afþakkar það verkefni að útskýra í smáatriðum í hverju hann er ósammála þessum höfimdum, með þeim orðum að slíkt verk væri „aðeins söguleg spurning" sem myndi draga at- hyglina frá því meginverkefni að setja fram „almenna kenningu um tákn".3 Það er auðvelt að sjá af hverju Goodman kærir sig ekki um að Langiiages ofArt (Indianapolis: Hackett, 1976), xi-xiii, hér eftir vitnað til sem LA. 169
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.