Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 7

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 7
INNGANGUR RITSTJÓRA þau eru könnun á listhugtakinu sjálfu, en ekki farvegur fyrir sjálfstján- ingu eða formtilraunir" eins og Gunnar Harðarson kemst að orði í inn- gangi sínum. Aieð því að listaverk eru fyrst og fremst fullyrðingar um listina sjálfa, fylgir að þau skírskota ekki til neins utan hennar, segja okk- ur ekkert um manneskjuna eða heiminn. Kosuth lítur svo á að það sé verkefni fagurfræðinnar sem fæst við „skynjun okkar á heiminum al- mennt og yfirleitt" (bls. 134). Hann gerir þannig skarpan greinarmun á Hst og fagurfræði og vísar frá sér öllum vangaveltum um sjónræna skynj- un, áhrif listaverksins á áhorfandann, samspil verks og þjóðfélags. Þessi atriði skipta á hinn bóginn höfuðmáli í grein Rolands Barthes, „Retórík myndarinnar", sem hér er birt, en hún er ótvírætt ein af lykilgreinum um sjónræna menningu. Þar leitast Barthes við að skilgreina hvernig merk- ing verður til í myndum - hvernig og hvers vegna við getum lesið mynd- ir - og telur til mismunandi boð myndarinnar. Við þetta beitir hann að nokkru leyti aðferðafræði struktúralismans en leggur jafnframt áherslu á mikilvægi hugmyndafræði í boðum myndarinnar. Kenningar Barthes áttu mikinn þátt í að leggja grunn að táknfræði eins og hún hefur við stunduð innan hugvísinda undanfarna áratugi. I þriðju og síðustu þýðingu þessa hefris bregst bandaríski Ust- og bókmennta- fræðingurinn WJ.T. Mitchell við kenningum Barthes og annarra tákn- fræðinga um eðh mynda. Mitchell heldur því fram að táknfræðinni tak- ist illa „að setja fram heildstæða lýsingu á myndmáli og tengslum þess við aðrar tákngerðir" (bls. 174) og hún komist í ógöngur við að skýra mun- inn á milli texta og mynda. I gagnrýni sinni nýtir Alitchell sér hugmynd- ir heimspekingsins Nelsons Goodman til þess að skilgreina (að nýju) muninn milli ólíkra táknkerfa og andæfa þeirri tvíhyggju sem birtist í því að munur milli orða og mynda er skýrður með tilvísun til menningar annars vegar og náttúru hins vegar, en í því telur hann hættu á að tákn- fræðin gerist handbendi rfkjandi hugmyndafræði. Fordómar tvíhyggju um orð og mynd og vafasamar hugmyndir um náttúrleika mynda og sjónar eru líka til umfjöllunar í grein Ulfhildar Dagsdóttur sem helguð er sjónmenningarfræði í víðum skilningi. Ulf- hildur rekur þar ýmsar kenningar sem fást við að greina hvernig við „sjá- um" og hvernig við skiljum og túlkum það sem við sjáum. Hún bendir á hvernig hugmyndir okkar um beina og jafnvel einfalda skynjun augans hafa áhrif á viðhorf okkar til sjónmenningar; sú tilhneiging er rík að líta svo á að það sem augað nemur þurfi ekki frekari skýringa eða túlkana við,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.