Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 58

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 58
ULFfflLDUR DAGSDOTTIR þar sem áhugafólk um ástardrama annars vegar og glæpasögur hins veg- ar sá myndina á ólíkan hátt. Þetta kemur þó ekki í veg fyrir að myndmál er tungumál sem getur verið „alþjóðlegra" (en til dæmis íslenska).16 Áhersla Jenks er, eins og áður sagði, fremur á hugmyndirnar um aug- að en viðhorf til ímynda og til grundvallar greininni liggur það viðhorf hans að „heimurinn [sé] ekki tilbúinn þarna úti, að bíða eftir því að vera „séður" af „hlutlausu áhorfi" hins „bera auga". Það er ekkert eðlislægt eða eiginlegt „þarna úti", eitthvað sem er áhugavert, gott eða fallegt, h'kt og hið viðtekna menningarlega viðhorf gefur til kynna".1, Og þetta við- tekna viðhorf vestrænnar menningar felur í sér ofmat á sjón, þar sem sjónin er „séð" sem hlutlaust tól - að sjá er það sama og skilja og þekkja („það gefur auga leið"). Þessu til stuðnings bendir Jenks á lýsingu WJ.T. Mitchell á því hvernig sjálf hugmyndin um „hugsun" eða „hugmynd" sé formuð á sjónrænan hátt,18 sbr. íslenska orðið hugmynd. Og eins og áður sagði er þessi áhersla á sjónina - augað - órjúfanlegur þáttur nútímans, líkt og Martin Jay hefur bent á.19 Jenks skoðar hvernig þessi hugmynd um augað er hluti af vestrænni þekkingarfræði, sem miðast þá einmitt við það að sjá, felur í sér að bera kennsl á eitthvað, þekkja það, hafa það í sjón-máli.20 Þannig er sjónin alltaf nátengd hugmyndum um þekkingu og þessi þekking augna-ráðsins21 felur iðulega í sér fjarlægð eða fjarlæg- ingu sem síðan grundvallast á ákveðnu hlutleysi. Sem dæmi má taka orðatiltæki eins og: „Það geíur auga leið", „það er augljóst", „sjón er sögu ríkari", en þau gefa öll til kynna hinn þekldngarlega hroka sjón- 16 Þessi alþjóðleiLri er eitt af því sem AlirzoefF telur sjónmenningu til tekna og vissu- lega er mikið til í því. Umræðan um myndmál sem alþjóðlegt tengist sérstaklega kenningum um myndlæsi sem er nokkuð stórt svið innan sjónmenningar og krefst því sérstakrar úttektar, en um þessa hlið sjónmenningar mun ég fjalla í annarri grein. Chris Jenks, „The Centrality of the Eye in Western Culture", bls. 10. Enska orðið idea kemur af grískri sögn og þýðir „að sjá". sbr. Chris Jenks, sama rit, bls. 1. Sjá lika W.J.T. Mitchell, Iconokgy: bnage, Text, Ueology, Chicago og London, The University of Chicago Press 1987 (1986), bls. 5. Þrátt fyrir þessa ofuráherslu hefur að mati Jenks ekki verið nægilega mikið fjallað um þennan þátt nútímasamfélags og það hefur ekki mótast tungumál til að fjalla um þetta. Þess ber að geta að greinin er skrifuð árið 1995 og síðan hefur sjónmenningu vaxið fiskur um hrygg. Þessa nýstárlegu notkun á orðinu sjónmál hef ég frá Ástráði Eysteinssyni, sjá grein- ina „Líin kvika menning: Um menningarfræði og lifandi myndir" í Heimur kvik- myndanna, ritstj. Guðni Elísson, Reykjavík, Forlagið og art.is 1999. Þessi notkun á orðinu augnara'ð birtdst í grein Sigurjóns Baldurs Hafsteinssonar, „Augna-ráð", í Flögð og fógur skinn, ritstj. Jón Proppé, Reykjavík, art.is 1998. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.