Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 39

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 39
SNÚÐUR SKLPTIR UM HLUTVERK en hann sjálfur kemur samt í ljós. í staðinn fyrir að fela sig á bak við nýtt gervi verður hann að breyta afstöðu sinni. Samhhða þessu stefi er mjög áberandi spumingin um eigingimina og það að geta gefið öðrum. Snúð- ur á í erfiðleikum með það, en lærir að lokum að gefa og þiggja. Hann hlýtur bestu gjöfina í staðinn, sem er vináttan. Gildi vináttu og samskipta er áréttað í fleiri en einni bók en einveran og depurðin er líka dregin fram, t.d. þegar Snúður grætur af því að enginn vill leika sér við hann í fyrstu hókinni, eða þegar hann er skilinn efdr einn heima fyrst í annarri bókinni og fer bókstaflega niður í svart myrkur, þar sem hann fellur of- an í kolabinginn í kjallaranum. Hann kraflar sig upp úr honum allur kámugur, en tekur gleði sína þegar Snælda kemur í heimsókn. Þeim verður ýmislegt á og em heldur skömmustuleg gagnvart fullorðna fólk- inu, en einnig era þau stundum ráðagóð og finna leiðir til að sigrast á erf- iðleikum. Auk Hnáttunnar er frelsið líka gildi sem sjá má í fleiri en einni bók, en mest áberandi þar sem þau sleppa kanarífuglinum út úr búrinu. Hvað segja myndimar? Hér að framan hefor söguþráður bókanna um Snúð og Snældu verið rak- inn eins og hann birtist í hinum ritaða texta og helstu einkenni söguper- sónanna dregin fram. En bækumar era myndskreyttar og því vindur sög- unni ffam í tveimur frásagnarkerfum í senn, annars vegar í textanum sem við lesum, hins vegar í myndunum sem við skoðum. Myndirnar segja sína sögu og hún þarf ekki nauðsynlega að vera að öllu leyti í samræmi við þá sögu sem textánn segir. Þegar bókin er lesin spila mynd og texti vitaskuld saman, en að jafnaði er það textinn sem segir okkur, sem eram læs, hvað er að gerast, hann lætur okkur í té túlkunarrammann- fyrir myndimar. „Hér sérðu Snúð“ stendur til dæmis í upphafi fyrstu bókarinnar og þar með vitum við að myndin er af kettlingi sem heitir Snúður. Olæs börn sem skoða bara myndimar upplifa söguna ekki endilega á sama hátt. Til er málverk eftir belgíska listmálarann René Magritte sem sýnir mynd af pípu og undir henni stendur skrifað: „Ceci n’est pas tme pipe“ eða „Þetta er ekki pípa“.5 Myndin hefur valdið mörgum spekingnum miklum heila- brotum. En ef við horfum framhjá textanum eða skiljum hann ekkr, þá 5 Sbr. A'Iichel Foucault, This is not a Pipe, James Harkness þýddi og ritaði inngang, Berkeley, Los Angeles, London, University of Califomia Press, 1983. Sjá mynd á bls. 12 í þessu hefd. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.