Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 102

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 102
RANNVEIG SVERRISDOTTIR oft er um að ræða miklu flóknari orðmyndanir og það hvernig við gerum eða sýnum hlutina er ekki tilviljanakennt. Þetta er sambærilegt við hljóð- líkingar í raddmálum þar sem fólk hkir í raun aðeins eftir þeim hljóðum sem það heyrir, enginn heldur því þó fram að þær orðmyndir séu verri en þær sem eru algjörlega tilviljanakenndar. Þó að málfræðireghir í tákn- málum séu oft á tíðum óhkar því sem við eigum að venjast í raddmálum eru það ekki rök fyrir því að táknmálin séu ekki mál. Reglurnar eru vissu- lega annars eðhs og snúa kannski frekar að því hvar og hvenær við eig- um að snúa líkamanum og lyfta augabrúnum en hvort við eigum að hafa sagnir í framsöguhætti eða viðtengingarhætti. Ef hver og einn talaði táknmál efrir sínu höfði og setti eingöngu fram röð af myndum er óhk- legt að samskiptin gengu upp. Kannski er nauðsynlegt í þessu skyni að við endurskoðum viðhorf okkar til málfræðireglna og áttum okkur á því að þær eru oft myndrænni en áður hefur verið talið. Ef fallist er á hugmyndir Noams Chomsky um meðfædda málkunn- áttu41 ætti að vera ljóst að málið er til í huga okkar en ekki munni og því ætti ekki að skipta sköpum hvort það er tjáð með rödd eða höndum. Ef allir fæðast með sömu meðfæddu hæfileikana hljóta heyrnarlausir að hafa sömu hæfileika til að læra mál og við sem heyrum, þeir finna sér einung- is aðra leið til að koma málinu frá sér. Þannig á máltaka heyrnarlauss barns sem elst upp við táknmál sér stað á sama hátt og heyrandi barns sem elst upp við raddmál.42 I samfélagi okkar hefur hið talaða orð mikið vald og ekki þarf að um- gangast heyrnarlausa í langan tíma til að átta sig á því, þeir finna greini- lega fyrir vanmætti táknmálsins gagnvart hinu talaða orði.43 Hverju þetta sætir er erfitt að segja til um en kannski gætir enn áhrifa táknmálssinn- anna sem héldu því fram að raddmálin væru tilviljanakenndari en tákn- mál en túlkunin hafi snúist við og nú þyki hið tilviljanakennda og hug- 41 Noam Chomsky, Mál og mannshugur, Lærdómsrit Bókmenntafélagsins. Halldór Halldórsson íslenskaði. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1973 (frumútgáfa frá 1968), bls. 73, 80-81. Sbr. Helen Goodluck, Language Acquisition: A Linguistic Introduction, Oxford, UK og Cambridge, USA: Blackwell, 1991, bls. 3^+. 42 Elisabeth Engberg-Pedersen, „Modersmál og andetsprog" í Tegnsprog som fag i inid- ervisningen af deve og hereh<emmeie, Danske Deves Landsforbund, 1987, bls. 6-9, bls. 9. 43 Valgerður Stefánsdóttir ræðir þetta í nýlegri M.A. ritgerð sinni í uppeldis- og menntunarfræði. Sjá Valgerður Stefánsdóttir, Málsamfélag heyrnarhusra: Um sam- skipti á milli táknmálstalandi og íslenskutalandi fólks, óbirt MA. ritgerð við Háskóla Is- lands, 2005, bls. 90-91. ioo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.