Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 119
SÝNTNGARSKRÁ - SJÁLFSTÆTT RIT EÐA HEIMILD?
sé snúið við og spurt hvers vegna þau eru sérstaklega neíhd fyrst ekki
þótti ástæða til að hafa þau á sýningunni?
Onnur spurning snýr síðan að því hvers vegna ekki var farin sú leið að
velja írekar myndir í bókina af verkum sem greinarhöfundar fjalla um
heldur en að hafa þar myndir af verkum sem ekki er minnst á einu orði
og ekki voru á sýningunni? Þannig er til dæmis hvorki mynd af olíumál-
verkunum Nafnlans, 1977 (LI 6380) sem minnst er á í grein Dagnýjar
Heiðdal (bls. 20) né afverkinuvdw titils, 1964 (LÍ 1276) sem Hanna Guð-
laug Guðmundsdóttir fjallar um (bls. 44) og voru á sýningunni, en birt-
ar myndir af verkunum Nafnlaus, 1986 (Listasafn Reykjavíkur) og Nafn-
laus (LI 6374) sem ekki eru á verkalista og hvergi er minnst á. Það er
freistandi að draga þá ályktun að verkalistinn hafi ekki verið prentaður í
sjálfri skránni vegna þess að hann hafi ekki verið tilbúinn þegar hún fór
í prentun og það útskýri einnig misræmið milli skrár og sýningar. Nið-
urstöður samanburðar á listanum og efdrprentunum í skránni, og lestur
greina með hliðsjón af verkalistanum, benda til þess að skráin og sýning-
in hafi ekki verið unnar samhliða. Þetta misræmi dregur úr gildi bókar-
innar sem sýiúngarskrár í eiginlegri merkingu þar sem hún endurspegl-
ar ekki með sannfærandi hætti sýninguna sem hún skráir. Þessir
annmarkar þýða ekki endilega að úttektin á ferli Guðmundu í skránni
standi ekki fyrir sínu en þeir vekja óneitanlega upp spurningar um hvaða
aðferðum sé beitt.
Óþatfa varká'rni
Hér hefur lítillega verið minnst á greinarnar í skránni, en þær eru „List
Guðmtmdu Andrésdóttur, þróun og gagnrýni“ eftir Dagnýju Heiðdal
(bls. 9-29) og „Tónauga, um list Guðmundu Andrésdóttur“ efdr Hönnu
Guðlaugu Guðmundsdóttur (bls. 37-57). Engar upplýsingar um höf-
unda er að finna í skránni, en það virðist ekki vera nein hefð fýrir því hjá
Listasafhi Islands að taka ffam hver sérþekking og staða höfunda er og er
það ekki heldur gert í skránni Ný íslensk myndlist. Sá eini sem hefur starfs-
heiti er safnstjórinn og ritstjóri beggja skránna, Olafur Kvaran, en hann
ritar inngang eða aðfaraorð.10 Þótt ekki sé ástæða til að fjalla sérstaklega
um aðfaraorðin þá má benda á að þau lýsa markmiðum og tilgangi
10 I efnisyfirliti er vísað í ,„Aðfaraorð“ en yfirskrift þeirra er „Inngangtir“.
II7