Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 91

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 91
ORÐ EÐA MYND heimfæra hugmyndir Darwins á mannlegt samfélag.18 Þróunarkenning- in, eins og þeir túlkuðu hana, studdi þá kenningu raddmálssinnanna að mennimir hefðu þróast og að táknmálið væri frumstæður tjáningarmátá þeirra. Þar sem við mennimir væram komnir lengra í þróuninni ættum við að sleppa tákmmum og einbeita okkur að meiri hæfileikum manns- ins, sem í þessu sambandi þýddi hæfileikann til að nota röddina. Hér vaknar sú spuming hvers vegna táknmál séu talin „náttúralegri“ en raddmáhn. Ekki er ólíklegt að það tengist mismunandi viðhorfum fólks til orða annars vegar og mynda hins vegar. Þykja okkur myndir á einhvem hátt „náttúralegri“ en orð? Og hvaða skilning leggjum við þá í það að vera „náttúralegt“? Eins og áður sagði litu raddmálssinnar svo á að röddin hefði þróast frá látbragði dýra og dýrin vora þar með á ein- hvern hátt nær náttúrunni. Ekki er víst að hið myndræna hafi endilega haft úrslitaáhrif á þessar skoðanir en á einhvern hátt var notkun handa talin framstæðari en notkun raddarinnar. Þetta er í sjálfu sér athyglisvert því röddin sem slík er ekki forsenda mannlegs máls heldur er þar um að ræða flókið kerfi ólíkra eininga sem raða sér saman á reglubundinn hátt. Það að málhljóð era ekki forsenda tungumálsins má til dæmis sjá á því að ýmsar dýrategundir (t.d. páfagaukar) geta myndað hljóð sem era nánast eins og málhljóð en þessi dýr hafa þó ekki tungumál. Páfagaukar geta hermt mjög vel eftir mannlegu máli en fýrir þeim er setning aðeins strengur hljóða en ekki kerfi eininga. Táknmálssinnarnir litu hins vegar á hið myndræna sem eftirlíkingu náttúrunnar og ályktuðu að táknmálið væri því á einhvern hátt eðlilegra en þau „gervi“-mál sem raddmálin væra. Slík viðhorf koma heim við þá skoðun að myndir séu eðlilegri en hið talaða orð.19 Þótt þessi ólíku viðhorf sem hér hafa verið rædd hafi ekki alla tíð ver- ið tengd ólíkum skoðunum á því hvað væri „náttúralegt“ ganga þau gegnum sögu táknmálsins og sögu heymarlausra allt til dagsins í dag. Og þótt táknmálið hafi unnið á og margt hafi orðið til að styrkja stöðu þess á það enn í höggi við ýmsar ranghugmyndir. I vestrænum samfélögum þar sem táknmál era viðurkennd (a.m.k. í kennslu) og rannsökuð þurfum við varla lengur að verja þá skoðun að táknmálið sé fullkomið mál. Það hefur verið viðurkennt af flestum. Hins vegar lifir sú ranghugmynd 18 Sama rit, bls. 36-37. 19 Sama rit, bls. 109-111. 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.