Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 73

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 73
ÞAÐ GEFUR AUGA LEIÐ fyrir sér hvort „dfptin geti ekki skapast í láréttri yfirsýn jafnt og í lóðrétt- um uppgreftri eftir merkingu“.61 Slík lárétt yfirsýn skapast einmitt af því að horfa á margs konar myndefni og raða því saman í eins konar mynda- sögu. Það virðist vera að sjónmenning með sínu myndefni og ímyndaheimi passi sérstaklega vel við umræðu sem þessa um skörun hámenningar og lágmenningar.62 Mögulega má rekja ástæður þessa til frægrar greinar Mhlters Benjamin um hstaverkið á tímum tæknilegrar fjöldaframleiðslu sinnar, en þar setti hann fram, í algerri andstöðu við ríkjandi viðhorf til fjöldamenningar, kenningu sína um jákvæðar hliðar þöldaframleiðslu á hst. Að áhti Benjamins er eftirmyndin af hinu góða því hún fer út fýrir listasafnið og finnur sér stað meðal fólksins.63 Þannig bjóða skrif Benja- mins upp á ferska sýn á stöðu fagurmenningar og afþreyingar í tengslum við sjónmenningu. Yfirleitt er viðmiðið þannig, þegar menning er skil- 61 Tilvitnun tekin úr grein Ástráðs, bls. 257. Sjá Þórhallur Magnússon, „Hin stafræna list“, Lesbók Morgimblaðsins, 24. júlí 1999. 62 Jenks bendir á þetta í inngangi sínum, þegar hann kynnir greinar safiisins. Þar seg- ir hann að sameiginlegt þema þessara greina - nú orðið ósköp ófrumlegt og sjálfsagt - sé að rugla með markalínur hámenningar og lágmenningar (bls. 16). Finna má fjölmörg dæmi þessa, allt frá þeirri staðreynd að flestir þeir sem fjalla um sjónmenn- ingarfræði eru hstffæðingar - sem „poppa sig upp“ - og til hversdagslegra mynd- lýsinga eins og kynningarsenu sjónvarpsþáttanna Desperate Housewives (2004—), en þar er brugðið á leik með konur í gegnum hstasöguna. Eg vil þakka ritstýru, Gunn- þórunni Guðmundsdóttur, fyrir að benda mér á þetta skemmtilega myndskeið. 63 Walter Benjamin, „Listaverkið á tímum fjöldaffamleiðslu sinnar“, þýð. Ami Oskars- son og Ömólfur Thorsson, í Listaverkið á tímum fjöldaframleiðslu sinnar, ritstj. Hjálmar Sveinsson, Atvik 2, Reykjavík, ReykjavíkurAkademían og Bjartur, 2000. (Greinin birtist upphaflega árið 1936 og íslenska þýðingin í tímaritinu Svart á hvítu árið 1978.) Með þessu hverfur það sem Benjamin kallar „ára“ verksins, en áran er það sem gerir veriáð einstakt. Um leið og áran er horfin hefur hstaverkið ekki leng- ur dýrkunargildi, en þetta var mikilvægt atriði hjá Benjamin, sem var á flótta undan nasismanum á þesstun tífna og setti samansemmeriá mifli upphaftnnar dýrkunar og fasisma. Það mætti hugsa sér í þessu sambandi að þegar hstaverkið er orðið að al- menningseign fýrir milhgöngu fjöldaffamleiðslu að notagildi taki við þessu dýrkun- argildi. Notagildið tilheyrir fýrst og fremst heimi alþýðumenningar og afþreyingar- menningar, sjá t.d. John Fiske, „Cultural Studies and the Culture of Everyday Life“, í Cultural Studies, ritstj. Lawrence Grossberg o.fl. New York, Routledge 1992. Einnig er sérlega áhugavert að velta fýrir sér skrifum Benjamins út ffá hinni ffekar neikvræðu sýn Baudrihards á efdrmyndir. Eg hermi það eftir Ástráði Eysteinssyni að bæta tækninni inn í tritil greinarinnar (sjá „Hin kvika menning: Um menningarffæði og hfandi myndir“), en mér finnst þáttur tækninnar í þessari fjöldaffamleiðslu lykilatriði. 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.