Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 173

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 173
MYNDIR OGMAL sé nauðsynlegt skilyrði fyrir blendingsverk. „Blöndun“ ólíkra forma til að búa til nýjar, samsettar heildir, er merkingarlaus nema fyrir séu viðtekn- ar hugmyndir um mismun, tilbúinn eða náttúrlegan, sem þarf að yfir- stíga. Alræmd yfirlýsing Langers um að það séu „engin hammgjusöm hjónabönd í listinni - aðeins vellukkuð nauðgun“ (86) sýnir fullkomlega hvemig hún tengir ofbeldi og yfirgang við samspil hstmiðla og gefur í skym (á nokkuð myndrænan hátt) að hugmyndalegur grunnur þess hggi í kynj ahugtökum. Meðan það er auðskihð af hverju Goodman - eða næstum hver sem er - myndi vilja spoma gegn þeirri blætisdýrkun á listmiðlum sem nýkant- ismi Langers hefur í för með sér, þá er ekki eins augljóst á hvaða grund- velli hann gæti véfengt táknfræðingana. Viðrnið táknfræðinnar hafa allt- af verið málvísindin, fræðasvið sem gæti virst klæðskerasaumað fyrir vildarhyggjumann sem einnig aðhylhst nafnhyggju. Sjálfur titillinn á meginverki Goodmans um táknkenningu, Languages of Art, gefur til kynna að tungumáhð sé líkanið af öllum þeim táknkerfum, þar með tafið myndrænum, sem listin samanstendur af. Roland Barthes heldur því fram að þama hggi einmitt kraftur táknfræðinnar sem fræðigreinar: Þótt í táknfræðinni sé upphaflega fengist við ómálvísindaleg efni, þá þarf hún fyrr eða síðar að hitta tungumáhð (í venjuleg- um skilningi) fyrir, ekki aðeins sem líkan heldur sem hluta heildar, millihð eða táknmið... það verður æ erfiðara að sjá fyr- ir sér kerfi mynda og hluta þar sem táknmiðin geta verið til óháð tungumálinu: það að skilja hvað efni táknar er óhjá- kvæmilega að grípa til sértekningar tungumálsins; sú merking er ekki til sem ekki er táknuð, og heimur táknmiðanna er eng- inn annar en heimur tungumálsins.5 Það færi auðvitað um marga táknfræðinga gagnvart málvísindalegri drottnunarstefiiu af þessu tagi.6 Þeir myndu vilja streitast á móti þeirri fullyrðingu Barthes að „málvísindin [væru] ekki hluti af hinum almennu táknvísindum, ekld einu sinni forgangshluti, heldur [væri] táknfræðin 5 Elements of Semiology, þýð. Annette Lavers og Colin Smith (1968; endurpr., New York: Hill and Wang, 1977), bls. 10-11. 6 Til dæmis segir Umberto Eco að „á sjöunda áratugnum haíi hættulegur málhverfur dogmatismi ráðið ríkjum í táknfræðinni, þar sem sæmdarheitið „tungumál" var ífá- tekið fynr þau kerfi sem stjómuðust af tvfliðskiptingu“ (A Theory of Semiotics [Bloomington: Indiana University Press, 1976], bls. 228).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.