Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 76

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 76
ULFHILDIJR DAGSDOTTIR aðskilji eftirmyndina frá hefðinni og bendir á að Benjamin hafi með því séð fyrir sér nýjar pólitískar vídáir. Þær hafi hins vegar ekki orðið að veruleika og í staðinn fyrir frelsaða hst höfum við krikmyndir, sjónvarps- þætti, tímarit og önnur form afþreyingarmenningar sem fela hefðina fyr- ir okkur. Lausnin liggur þá í því að nota svn Benjamins, en snúa ferlinu við, það er, að rekja tæknilega endurgerðar afpreyfngarsögur aftur til hefðarinnar.66 Þessi umræða er áhugaverð um margt, kannski ekki síst vegna spurn- inganna sem hún vekur upp: Hvað með formið? Er allt í lagi að formið tapist ef innihaldið skilar sér? Ef við gefum okkur að þessar eftirlíkingar séu aðlaganir á klassískum bókmenntaverkum, hver er þá staða þeirra? Hverfa þau ekki á endanum? Og ef svo er, hvað þá með það? - klassík er ekki klassík nema hún lifi af. Annað mikilvægt atriði sem tengist þessu er yfirfærslan milli mynda og texta, en alhr þeir sem fjalla um sjónmenn- ingu, myndir og ímyndir eru sammála um það að þetta tvennt sé ekki það sama; mynd er ekki hægt að skipta út fyrir texta: texti getur aldrei náð ut- an um mynd, né getur mynd nokkurn tíma birt það sama og texti. Og þá kemur augljóslega upp hin undarlega staða allra þeirra sem fjalla um sjónmenningu: Hvernig er þá hægt að fjalla um sjónmeimingu, myndir og ímyndir, í rituðu máli? Ætti þessi grein ekki að vera myndasaga?67 Þetta er ekki bara spurning um form, heldur einnig áhrif, en eitt af því sem Mirzoeff tekur fyrir í sinni grein er umræðan um áhrif mynda, um hvernig myndin virkar öðruvísi á fólk en orð. Þar bendir hann á að upp- lifunin af myndefni er sterkari og áhrifameiri, og „hreinni", því hún er skyndilegri, myndin er miklu meira „hér og nú" en textinn.ÓS Þetta teng- ist auðvitað líka umræðunni um að myndin sé einfaldari, augljósari og hættulegri - því hún er áhrifameiri, en það er ekki sú hlið sem Mirzoeff leggur áherslu á. Hann er einfaldlega að benda á þennan grundvallarmun á orðum og myndum: myndin hefur öðruvísi áhrif. Þessi áhrif kallar hann „sublime", sem má þýða sem hið upphafna, göfuga eða mikilfeng- lega. Hugtakið fær hann að láni frá Jean-Fran^ois Lyotard sem lýsir hinu upphafna sem einstakri og ánægjulegri reynslu af eftirmynd einhvers sem Sjá Richard Keller Simon, Trasb Culture, bls. 7. Myndasöguhöfundurinn Scott McCloud hefur einmitt sýnt fram á nukilvægi þess að fjalla um myndræn fyrirbæri í m}Tidmiðli, en bæl^ur hans Uuderstanding Comics (1993) og Re-Inventing Corrtics (2000) eru myndasögur um myndasögur. Nicholas Mirzoeff, „V^Tiat is Visual Culture", bls. 9. 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.