Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Page 76
ÚLFHTLDUR DAGSDÓTTIR
aðskálji eftirmyndina frá hefðinni og bendir á að Benjamin hafi með þAh
séð fyrir sér nýjar póhtískar víddir. Þær hafi hins vegar ekki orðið að
veruleika og í staðinn fyrir frelsaða hst höfum við kvikmyndir, sjónvarps-
þætti, tímarit og önnur form afþreyingarmenningar sem fela hefðina frrr-
ir okkur. Lausnin liggur þá í því að nota sýn Benjamins, en snúa ferhnu
við, það er, að rekja tæknilega endurgerðar afþrettingarsögur aftur til
hefðariimar.66
Þessi umræða er áhugaverð um margt, kannski ekki síst vegna spum-
inganna sem hún vekur upp: Hvað með formið? Er allt í lagi að formið
tapist ef innihaldið skilar sér? Ef við gefrun okkur að þessar eftirlíkingar
séu aðlaganir á klassískum bókmenntaverkum, hver er þá staða þeirra?
Hverfa þau ekki á endanum? Og ef svo er, hvað þá með það? - klassík er
ekki klassík nema hún Hfi af. Annað mikilvægt atriði sem tengist þessu er
yfirfærslan miHi mynda og texta, en alHr þeir sem fyalla um sjómnenn-
ingu, myndir og ímyndir eru sammála um það að þetta tvennt sé ekki það
sama; mynd er ekki hægt að skipta út iyrir texta: texti getur aldrei náð ut-
an um mynd, né getur mynd nokkurn tíma birt það sama og texti. Og þá
kemur augljóslega upp hin undarlega staða allra þeirra sem fyalla mn
sjónmenningu: Hvernig er þá hægt að fjalla mn sjónmemúngu, myndir
og ímyndir, í rituðu máh? Ætti þessi grein ekki að vera myndasaga?6'
Þetta er ekki bara spurning um form, heldur einmg áhrif, en eitt af því
sem Mirzoeff tekur fyrir í sinni grein er uinræðan um áhrif mynda, um
hvernig myndin virkar öðruvísi á fólk en orð. Þar bendir hann á að upp-
lifunin af myndefui er sterkari og áhrifameiri, og „hreinni“, því hún er
skyndilegri, myndin er miklu meira „hér og nú“ en textinn.68 Þetta teng-
ist auðvitað Ifka umræðunni um að myndin sé einfaldari, augljósari og
hættulegri - því hún er áhrifameiri, en það er ekkti sú hlið sem Mirzoeff
leggur áherslu á. Hann er einfaldlega að benda á þennan grundvallarmun
á orðum og myndum: myndin hefur öðruvísi áhrif. Þessi áhrif kallar
hann „sublime“, sem má þýða sem hið upphafna, göfuga eða núkilfeng-
lega. Hugtakið fær hann að láni frá Jean-Fran^ois Lyotard sein lýsir hinu
upphaíha sem einstakri og ánægjulegri reynslu af eftirnnmd einhvers sem
66 Sjá Richard Keller Simon, Trash Culture, bls. 7.
67 Myndasöguhöfundurinn Scott McCIoud hefur einniitt sýnt fram á mikilvægi þess að
fjalla um myndræn fyrirbæri í mtTidmiðli, en bæhur hans Understanding Comics
(1993) og Re-Itwenting Cornics (2000) eru myndasögur um nymdasögur.
68 Nicholas Mirzoeff, „What is Visual Culture“, bls. 9.
74