Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 182

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 182
WJ.T. MITCHELL textahyggja táknfræðinnar, aðferð til að skapa heiminn, byggð á tungu- máli. Skýring Goodmans á helsta vandræðabarni táknfræðinnar, íkoninu, virðist staðfesta tryggð hans við málvísindalíkanið. Hér er ágrip Good- mans af klassískri ritgerð hans, „Heimurinn eins og hann er", yfirlýsing sem gæti ekki síður verið lýsing á ferh margra heimspekinga nútímans: Sú alvarlega ásökun sem borin var fram gegn myndakenning- unni um tungumálið21 var að lýsing gæti ekki sýnt eða speglað heiminn eins og hann er. En síðan höfum við komist að því að mynd gerir það ekki heldur. Eg byrjaði á því að varpa mynda- kenningunni um tungumálið fyrir róða og endaði með því að taka upp málkenninguna um myndir. Ég hafhaði myndakenn- ingunni um tungumálið með þeim rökum að formgerð myndlýsingarinnar sé ekki í samræmi við formgerð heimsins. En þá komst ég að þeirri niðurstöðu að það sé ekkert til sem heitir formgerð heimsins sem nokkuð getur verið í samræmi við eða ekki. Það mætti segja að myndakenningin um tungu- málið sé jaíh röng og jafh sönn og myndakenningin um mynd- ir; eða með öðrum orðum, það sem er rangt er ekki mynda- kenningin um tungumálið heldur ákveðin algildisstefha sem tekur til bæði mynda og tungumáls.22 Það er auðvelt að sjá hvernig slík orð mætti mistúlka sem einhvers kon- ar „algera afstæðishyggju". Hvernig getur nokkur útgáfa af heiminum verið rétt eða röng ef það er enginn heimur til sem hún getur haft rétt fyrir sér um? Hér má líka sjá hvernig táknfræðin gefur ádrátt um „mál- kenningu um myndir" sem geti eytt landamærunum milli texta og mynda - og kannski eins og táknfræðingarnir, endurreist þau svo fyrir ákveðnar undantekningar sem njóta forréttinda eins og ljósmyndir eða aðrar myndir sem, eins og Eco orðar það, „tengjast fremur í grundvallargang- verki skynjunarinnar en skýrum menningarlegum venjum."23 21 e. picture theory of language. Samnefnd kenning Ludwigs Wittgenstein hefur verið nefnd „myndakenningin um merkingu setninga" á íslensku. Sjá inngang Þorsteins Gylfasonar að Bláu bók'mni eftir Wittgenstein, Hið íslenzka bókmenntafélag, 1998, bls. 38. ÞýS. 22 Problems andProjects (New York: Bobbs-Merrill, 1972), bls. 31-32. Umrædd ritgerð birtist í íslenskri þýðingu Loga Gunnarssonar í Hug, 1. árg. (1988), bls. 106-117. 23 Theory of Semiotics, bls. 216. 180
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.