Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 99

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 99
ORÐ EÐA MYND að meira sé um myndlíkingar í táknmálum en áður hefur verið haldið fram.5í Brennan bendir á að mjög oft sé myndlíkingarsamband á milli forms og merkingar í táknum. Þannig er rýmið gjarnan notað til að sýna hvað er jákvætt og hvað neikvætt. I íslensku notum við orð eins og „upp" og „niður" til að tala um góðar eða slæmar tilfinningar eða jafhvel líkamlega heilsu. Dæmi um þetta eru orð eins og „uppörvandi" og „niðurdreginn" sem á mjög myndrænan hátt nota orð tengd rýminu. Táknmál nota hér rýmið í bókstaflegri merkingu: tákn neikvæðrar merkingar hafa gjarnan hreyfingu niður á við eins og ÞREYTTUR, LEIÐUR, og á sama hátt er hreyfingin oft upp á við í jákvæðum táknum, t.d. HRESS. Brennan hef- ur hka sýnt fram á fjölmörg tákn í breska táknmálinu, BSL, sem við fyrstu sýn virðast alls óskyld en hafa öll svipaða hreyfingu í tákninu. Þeg- ar betur er að gáð eiga táknin þó sitthvað sameiginlegt. Þetta eru tákn eins og HEADLIGHTS, SUN, TVPROGRAMME, MICROWAVE OVEN, MAGIC, DISHWASHER, SHOWER og felur merking þeirra allra á einhvern hátt í sér að geislar berist frá hlutnum eða þá að eitthvað (t.d. vatn) streymi frá þeim.37 Sambandið milli forms táknanna og merk- ingar þeirra er því klárlega ekki einber tilviljun. Fleiri dæmi eru um myndlíkingar í táknmálum á sama hátt og í raddmálum. Samkvæmt Brennan er nánast engin orðmyndun tilviljanakennd í BSL heldur er langoftast unnt að sjá samband milli forms og merkingar, form- ið er ekki hending heldur er um að ræða myndlíkingu. Þetta samband forms og merkingar telur hún að hafi áhrif á myndun nýrra tákna þannig að við leitum ósjálfrátt að þessu sambandi í orðmyndun og finnum nýjar leiðir til að nota myndlíkingarsambandið. Samband forms og merkingar er því hvati fyrir orðmyndun í táknmálum. Sagt hefur verið að í táknum með huglæga merkingu sé óhklegra að samband sé milli forms og merk- ingar. Brennan, sem heldur því fram að BSL sé gegnsýrt af myndlíking- um, segir að í BSL sé hægt að sjá skýrt samband á milli forms tákna og huglægrar merkingar þeirra og sé formið í þessum táknum síst tilviljana- Role of Metaphors" í Current Trends in European Sign Langiiage Research, Proceed- ings of the 3rd European Congress on Sign Language Research, ritstj. S. Prilhvitz ogT. Vollhaber, Hamburg: Signum-Verlag, 1990, bls. 205-228, bls. 219. Sama rit, bls. 219. Sama rit, bls. 221. 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.