Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 130

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 130
JOSEPH KOSUTH heimspeki Wittgensteins mikil áhrif á hann og einnig ýmsir heimspekingar sem fylgdu rökfræðilegri raunhyggju, m.a. breski heimspekingurinn A.J. Ayer. Heimspeki Wittgensteins hafði reyndar þegar haft mikil áhrif á bandaríska um- ræðu um heimspeki listarinnar,1 en verk Kosuths eru eitt skýrasta dæmið um áhrif heimspeki hans á listsköpunina sjálfa. Enda þótt Kosuth líki listinni við tungumál og hstaverkum við setningar sem staðhæfa hvað list sé, væri sú kenning ekki jafn afdrifarík ef ekki kæmi til hinn skarpi greinarmunur sem hann gerir á list og fagurfræði. Sjónræn upplifun og sjónræn áreiti koma hstinni ekkert við að hans mati, ekki heldur skírskotun til mannlegrar reynslu eða neitt sem stendur „utan" við listina. Fallegir hlutdr eru ekki heldur list og list þarf ekki að vera falleg. Listin er tungumál og listaverkin staðhæfa hvert inntak listarinnar er, þau eru könnun á listhugtakinu sjálfu, en ekla farvegur fyrir sjálfstjáningu eða formtilraunir. Kosuth orðar þetta svo að listinni svipi til rökhæfinga, en greinarmunurinn á rökhæfingum og raunhæfing- um varð viðtekinn í heimspekinni á 17. öld ogvar mjöghaldið á loftaf rökfræði- legri raunhyggju á fyrstu áratugum 20. aldar. Rökhæfingar eru setningar sem eru sannar í krafti inntaks síns, hugtakanna sem eru notuð í setningunni. Hið sígilda dæmi er setningin: Alhr piparsveinar eru ókvæntir karlmenn. Raunhæfingar eru aftur á móti sannar í krafti umtaks síns eða tdlvísunar, þess sem þær segja um veruleikann. Sígild dæmi eru setningar á borð við: Snjór er hvítur eða Það er rigning úti núna. Kosuth beitir þessum greinarmuni á listina og telur að Hstin sé ekki eins og raunhæfing, því að hún veiti okkur ekki upplýsingar vun heiminn, heldur sé hún eins og rökhæfing sem vísi til sjálfrar sín og staðhæfi að hún sjálf sé hst. Listaverkin eru þá eins konar fullyrðingar um listina sjálfa, setningar sem setja fram ætlun listamannsins, hugmynd hans um hvað listin sé. Að vissu leyti enduróma þessar hugrnyndir kenningar bandaríska heimspekingsins Arthvrrs C. Danto um listheiminn sem hann sendi frá sér árið 1964, þar sem hann hélt því fram að það sem gerði listaverk að list væri í raun og veru ákveðin kenning um list. Það væri því ekki útlit listaverks, heldur hugmyndalegt inntak, eða ætlun listamannsins og samband hennar við listheiminn, sem réði því hvort það teld- ist list eða ekki.2 Konseptlistin átti mikinn þátt í því að listamenn sneru sér í auknum mæli burt frá hefðbundnum listformum, málverki og skúlptúr, og reyndu fyrir sér með nýjum miðlum svo sem Ijósmyndum, bókum og gjörningum. Áhrifa hennar gæt- ir enn í samtímamyndlistinni þar sem sjá má að myndlistarmenn vinna oft verk sín út frá einhverri tiltekinni hugmynd sem þeir setja fram í því formi eða efni sem best hentar í stað þess að öðlast tæknilega færni eða vald á tilteknum miðli. Á hinn bóginn búa verkin yfir margvíslegri skírskotun, tilvistarlegri, félagslegri, 1 Sbr. Morris Weitz, „Hlutverk kenninga í fagurfræði", Ritið, 1/2003, bls. 183-196. 2 Sbr. Arthur C. Danto, „Listheimurinn", Ritið, 1/2003, bls. 147-162. 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.