Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 74

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 74
ULFHELDUR DAGSDOTITR greind, að annað fyrirbærið er skilgreint í andstöðu við hitt, afþreyingar- menning er afþreymgarmenning af því að hún er ekki fagurmenning. Gildismatið sem þarna liggur að baki gerir ráð fyrir að afþrevingarmenn- ing ögri ekki neytanda sínum - sem er einmitt neytandi, fremur en menningarlegur lesandi eða áhorfandi eða hlustandi - heldur er bara til dægrastyttingar eða til að drepa tímann. Þetta tengist því sem Astráður bendir á, að við álítum að afþrejdngarmenning sé íhaldssöm, að þar fari engin nýsköpun fram. Neytandi afþre^dngarmenningar þarf því ekki að leggja neitt á sig við neyslu hennar. A sama tíma eru afurðir fagurmenn- ingar krefjandi og þarfhast virkni lesandans, sem þarf að túlka og meta og lesa á milh Kna. Menningarfræði og póstmódernismi hafna þessari einfölduðu andstæðu, annars vegar á þeirri forsendu að nevtendur af- þreyingarmenningar séu ekkert endilega eins sofandi eða sefjaðir og gert er ráð fyrir, og hins vegar með því að benda á vaxandi skörun og blönd- un forma fagurmenningar og afþreyingar, hvort sem er í bókmenntum, myndhst eða krikmyndum. Besta dæmið um slíkt eru svokallaðar aðlag- anir, þar sem bókmenntaverk eru kvikmynduð eða færð í myndasögu- búning, en í báðum tilfellum getur myndhstin einnig átt hlut að máli í formi myndmáls. Einnig mætti segja, með tilliti til kenninga Michels Foucault um flokkanir, að andstæða af þessu tagi sé ávallt viðkvæm, því hún byggist á því að annar flokkurinn, sá „óæðri", tryggi tilvist hins flokksins, hins „rétta" - þannig á fagurmenningin allt sitt undir því að af- þreyingarmenning sé skýrt afmörkuð og skilgreind. Richard Keller Simon heldur því fram að þannig sé ástandið einmitt nútildags, að afþreyingarmenning tryggi viðhald fagurmenningar. Ekki þó á þann hátt sem áðurnefhd andstæða gefur sér, heldur álítur Simon að það sé í framleiðslu afþreyingarmenningar sem fagurmenningin hfir.64 Hann telur að þorri almennings fái fullt eins mikið af fagurmenningu og menningarvitar fyrri ára, munurinn sé bara sá að nú er henni miðlað í gegnum afþreyingarmenninguna - og Simon bendir sérstaklega á lægstu form afþreyingarmenningar. Lágmenning er því samkvæmt þessu orðin að miðli fyrir fagurmenningu.6-', Simon tekur dæmi af Star Wars kvik- 64 Sjá Richard Keller Simon, Trash Culture: Popular Culture and the Great Tradition, Berkeley, Los Angeles, London, University of California Press 1999. Ég vil þakka Astráði Eysteinssyni fyrir að vekja athygli mína á þessari bráðskemmtilegu bók. 65 Annað dæmi um þetta, sem Simon teknr ekki fyrir, er hvernig þjóðsögur og goðsög- ur lifa áfram í hrollvekjum og vísindaskáldskap og skyldu efni, svo sem hlutverka- leikjum, tölvuleikjum og álíka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.