Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Page 140
JOSEPH KOSUTH
formi tungumálsins til þess sem verið var að segja. Sem þýðir að hún
breytti eðh listarinnar úr spurningu tun formfræði í spumingu um hlut-
verk. Þessi breyting - úr „ásýnd“ í „hugmtmd14 - markaði upphaf „nú-
tímalistar“ og upphaf konsepthstar. Oll hst (upp frá Duchamp) er hug-
taksleg (að eðh) vegna þess að hstin er aðeins til sem hugtak.
„Gildi“ einstakra listamanna, ffá Duchamp að telja, má meta út ífá þtd
í hve miklum mæh þeir spurðu um eðli listarinnar; með öðru orðalagi
„hverju þeir bættu við hugmyndina að hstinni“ eða hvað var eklá til stað-
ar áður en þeir komu til sögunnar. Listamenn spyrja mn eðh listarinnar
með því að setja ffam nýjar setningar um eðli listarinnar. Og til þess að
gera það er ekki hægt að fást við hið arfhelga „tungumál“ hefðbundinn-
ar listar, enda byggir slík starfsemi á þeirri forsendu að aðeins sé ein leið
til þess að setja ffam listrænar setningar. En kjarrú hstarinnar er einmitt
nátengdur því að „skapa“ nýjar setningar.
A undanförntun árum hefur því oft verið haldið fram - einlaun með
tilvísun til Duchamps - að listrænir hlutir (eins og tilbúningar, og reynd-
ar öll list) séu metnir sem objet d'art og að ætlun hstamanna sltipti eklti
lengur máh. Slíkar röksemdir eru dæmigerðar fýrirframgefnar hug-
myndir sem koma á sambandi milli staðreynda sem þurfa eklti nauðsjm-
lega að vera tengdar. Máhð er þetta: Fagurfi'æði, eins og bent hefur ver-
ið á, er röklega óviðkomandi hstirmi. Hvaða efnislegur hlumr sem er
getur því orðið objet d'art, þ.e.a.s. verið áhtinn smekklegur, veitt fagur-
ffæðilega ánægju o.s.hv. En þetta hefur ekkert að segja um stöðu hlutar-
ins í hstsamhengi, þ.e. hvort hann gegnir einhverju hlutverki í listsam-
hengi. (T.d. ef safnari nær sér í málverk, límir á það fætur og notar sem
borðstofuborð, þá stendur það í engu sambandi við list eða hstamanninn,
því að sem list var þetta ekki ætlun listamannsins.)
Það sem gildir um verk Duchamps gildir líka um flesta list upp ffá því.
Gildi kúbismans - svo dæmi sé tekið - er með öðrum orðum hugmynd
hans á sviði listarinnar, ekki efnislegir eða sjómænir eiginleikar í ein-
hverju ákveðnu málverki, ekki heldur útfærsla ákveðirma lita eða forma.
Því að þessir litir og þessi form eru „tungumál“ listarinnar en ekki hug-
myndaleg merking hennar sem list. Að líta á eitthvert kúbískt „meistara-
verk“ sem list núna er út í hött, hugmyndalega séð, að því er listina
áhrærir. (Þau sjónrænu boð sem voru einstök fyrir myndmál kúbismans
hafa nú náð almennri viðurkenningu og hafa mikil áhrif á hvernig feng-
ist er við málverk sem „tungumál“. (Til dæmis getum við ekki dæmt um
138