Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 156

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 156
ROLAND BARTHES Málboðin Eru málboðin föst stærð? Er alltaf texti í myndinni, undir henni eða um- hverfis hana? Til þess að finna myndir án orða, þurfum við án efa að leita aftur til hálf-ólæsra og -óskrifandi þjóðfélaga, þ.e.a.s. aftur til nokkurs konar myndletursstigs myndarinnar. Frá því að bókin varð til hafa tengsl texta og myndar verið algeng, en virðast hafa verið lítið rannsökuð út frá formgerð. Hver er merkingarbær formgerð „myndskreytingarinnar"? Endurtekur myndin ákveðnar upplýsingar textans að óþörfu eða bætír textinn nýjum upplýsingum við myndina? Hægt er að setja viðfangsefn- ið í sögulegt samhengi með vísun í klassíska tímabilið og ástríðu sem þá var fyrir bókum með myndskreytingum (það hefði verið óhugsanlegt á átjándu öld að Dæmisögur La Fontaine væru ekki myndskreyttar) og þeg- ar rithöfundar eins og P. Ménestrier veltu fyrir sér tengslum myndmáls og orðræðu.71 fjölmiðlum í dag virðist sem málboðin séu til staðar í öll- um myndum: í titlum, myndatextum, blaðagreinum, í samtölum í kvik- myndum, í talbólum. Þetta sýnir að ekki er rétt að tala um siðmenningu sem byggir á myndinni: Siðmenning okkar er fyrst og fremst, og frekar en nokkru sinni, menning hins ritaða máls,8 vegna þess að skrift og tal halda áfram að vera fyllstu hugtök upplýsingaformgerðinnar. I raun er það aðeins tilvist málboðanna sjálfra sem skiptir máli, því hvorki stað- setningin né lengd þeirra virðast hafa þýðingu (langur texti gæti aðeins falið í sér aðeins eitt alhliða táknmið, þökk sé merkingaraukanum og það er þetta táknmið sem er tengt myndinni). Hvert er hlutverk málboðanna með hliðsjón af (tvöföldum) íkónískum boðum? Hlutverkin virðast vera tvö: Festing og boðmiðlun. Eins og brátt mun koma betur í Ijós, hafa allar myndir fjölþætta merk- ingu. Undir táknmyndunum fela þær í sér „fiöktandi keðju" táknmiða, sem lesandinn getur valið úr eða hafhað. Fjöltákn draga merkinguna ætíð í efa og birtingarmynd efans er hægt að líkja við vanvirkni, þó svo að samfélagið bæti úr þessari vanvirkni með harmrænum leikjum (hinn þögli Guð leyfir ekki að valið sé á milli tákna) eða ljóðrænum (skelfing „kennslahrollsins" hjá Forn-Grikkjum); jafnvel í kvikmyndum eru áfallamyndskeið tengd óvissu (kvíða) um merkingu hluta eða afstöðu 7 L'Art des emblémes, 1684. Eflaust er hægt að finna mynd án tals, þá sem þversögn í sumum skopteikningum; fiarvera talsins breiðir alltaf yfir dularfullan ásetning. 154
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.