Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 20

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 20
AUÐUR OLAFSDOTTIR legar rannsóknir í myndlist setja spurningarmerki við sjónarhorn fræði- mannsins um leið og þær benda á hið augljósa, að orðræða um list er hugmyndafræðileg nálgun verks, ekki staðgengill þess. Þess vegna megi allt eins skrifa margar réttar en að sama skapi ólíkar listasögur. Svo aftur sé vikið að spurningunni hér að framan um það hvað sé myndlist, þá virðist hugmyndin um myndlist sem tiáningu koma jafhoft upp og hugmyndin um myndlist sem upplifun. I öðru tilvikinu er mynd- list orðuð út frá sjónarhóli listamannsins, í hinu út frá sjónarhóli áhorf- anda. Segja má að aukin áhersla á upplifanarþátt áhorfanda í orðræðu um myndlist sé í takt við þá breytingu á inntaki fegurðar sem færist frá myndlist sem hlut (frá eigindum listhlutarins) til fegurðar sem reynslu eða upplifunar af list. Fegurðarreynsla hefur þá stundum verið kennd við eins konar ferðalag áhorfandans til skilningsauka á sjálfum sér og um- hverfi sínu. Þróun í listfræði frá fagurfræði formalismans yfir í greiningu á tengslum lista og samfélags endurspeglar sumpart þá þróun sem hefur orðið frá fagurfræði hlutarins til þess að líta á listaverk sem listreynslu. Með áherslunni á upplifunarþáttinn er jafnframt verið að færa ábyrgðina á því að gefa myndverki merkingu til áhorfenda. Engu að síður hefur það sýnt sig að áhorfendur eru ekki endilega tilbúnir að mæta þeim kröfum samtímalistar. Frá sjónarhóli áhorfenda eru samtímamyndverk oft lokuð, heimulleg, lokast um sig sjálf, ekki fjarri launhelgum eða leyndardómi trúarbragða. Margir eru þeirrar skoðunar að samtímalist krefjist sér- stakrar innvígslu, leynilegs aðgangsorðs. I viðhorfum íslenskra samtímalistamanna af yngri kynslóð er að finna tilhneigingu til að hafna vitsmunalegri greiningu verka, jafhvel allri fræðilegri (í öllu falli hátíðlegri) orðræðu um myndlist en setja í staðinn „frumstæðar" kenndir á borð við tilfinningar á oddinn. Sem dæmi mætti taka viðhorf Gabríelu Friðriksdóttur til listsköpunar en Gabríela sem er fulltrúi íslands á Feneyjatvíæringnum 2005, hefur aldrei hikað við að tjá sig á tilfirmingabundinn hátt og kallar bæði hjarta og brjóstvit til vitnis þegar hún „neyðist til" að tala um verk sín.11 Margir myndlistarmenn Það má heita táknrænt í því sambandi að verk Gabríelu Friðriksdóttur á Feneyjatví- æringi, „Versation" fjallar að nokkru leyti um hina órökrænu samræðuhefð Islend- inga. Gefið er í skyn að þar sé ekki um að ræða raunverulegar sam-ræður {conver- sation) heldur tilraun til samræðna (versations) þar sem sá ræður sem fær orðið hverju sinni. Sjá Auður Ólafsdóttir, „Á kafi í aðgerðum. Um myndlist GabríeJu Friðriks- dóttur", Skírnir 179 (vor 2005), bls. 219-227.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.