Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 150

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 150
ROLAKD BARTHES merkingu að finna. Það sem einnig einkennir skrif hans er hvemig hann haliast að formi esseyjunnar í ritgerðum sínum, frekar en strangfræðilegum akademísk- um skrifunV sem kemur heim við hugmynd Robbe-Grillet uxn að Barthes hafi ekki verið hefðbundinn fræðimaður. Skrif Barthes um myndir og ljósmyndir hafa haft mikil áhrif á umræðuna um þau efhi; í skrifum hans birtast hugmyndir sem síðar endurspeglast í verkum fræðimanna á borð við John Berger og Susan Sontag. Barthes var ekki síst upp- tekinn af því að reyna að skilgreina hvernig myndir skapa merkingu, hvernig þær flytja boðskap. Og í öllum hans skrifum um nryndir leggur hann áherslu á tengsl orðs og myndar; tungumáls og myndmáls. Mikilvægastar í því sambandi eru greinarnar „Le message photographique" (1961; Skilaboð ljósmyndarinnar) og greinin sem hér birtist „Rhétorique de l'image" (1964).6 Leit hans og greining á merkingu og boðskap myndarinnar tekur á sig ýmsar myndir og er eitt af þeim efnum sem hann kemur aftur að síðar á ferli sínum. I síðustu bók sinni La cham- bre claire (1980; Camera liicida) fléttar hann saman hugmyndir um ljósmyndir og sjálfsævisöguleg skrif og hefur sú greining sem þar birrist á áhrifiim Ijósmynda, þar sem hann skilgremir persónulega upphfim og vitsmunaleg viðbrögð, orðið mjög þekkt. Það er eirmig í þeirri bók sem hann reynir að brúa bilið milli abs- trakt hugsunar og sjálfstjáningar. Hver er merking myndar? spyr Barthes í greininni „Retórík m}mdarinnar". Hann notar auglýsingamynd í leit sinni að skilgreiningu merkmgar, hún er hentug til slíkrar greiningar vegna þess að í myndum af því tagi er ætlast ril að merkmgin sé alltaf ljós og ótvíræð. Barthes les úr myirdinni málboð, hann rek- ur táknin sem birtast í myndirmi og hvernig þau gera kxöfii um menningarlegt læsi, þar sér hann því táknræn boð, en hann skilgreinir eirmig bókstafleg boð Ijósmyndarinnar. Hann skiptir því merkmgu myndar í málboð, kóðuð íkonísk boð og kóðalaus íkonísk boð. Barthes segir: „Það er [...] nauðsynlegt að líta aft- ur á hverja tegnnd boða f}rír sig til að karma almermt gildi þeirra, án þess að missa sjónar á markmiðinu sem er að skilja formgerð m}mdarinnar í heild sinni og innri tengsl milli þessara þrennra skilaboða" (bls. 153). Barthes heldur því fram að nú á dögum megi finna málboð í öllum m}mdum í formi myndatexta, titla, blaðagreina, samtala í kvikmyndum og talbólum og tefur það vísbendingu um að siðmenning okkar byggi ekki á myndinni, heldur sé „fyrst og fremst, og frekar en nokkru sinni, menning hins ritaða máls" (bls. 154). Málboðin eru ein aðferðin við að „festa" merkingu óljósra tákna. Ljósm}Tidin verður hér að formi sem er á stigi bókstaflegra boða: „Það virðist sem aðeins andstæða menningarkóðans og hins náttúrulega and-kóða geri skýrt sérstæða eiginleika ljósmyndarinnar og gert kleift að meta þá mannfræðilegu byltingu 5 Ástráður Eysteinsson bendir einnig á þetta, sjá „Tóm til að skrifa", bls. 21. 6 Ritgerðin birtist upphaflega í tímaritinu Communications 1964 (4). 148
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.