Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 71

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 71
ÞAÐ GEFUR AUGA LEIÐ syni er nútímamaðurinn í auknum mæli áhorfandi, en í grein sinni „Hin kvika menning: Um menningarffæði og lifandi myndir“, ræðir Astráður hvemig skynjun okkar á umhverfi okkar, menningarheimi, og daglegt hf einkennist í aukum mæh af áhorfi.56 Þetta áhorf er þó ekki endilega allt- af virkt, sem kemur ekki í veg fyrir að hið sjónræna efni geti verið merk- ingarbært og haft áhrif á okkur, en Mirzoeff segir að það sem við sjáum - tilfallandi - sé ekki síður mikilvægt en hið meðvitaða áhorf, það sem við beinlínis leggjum upp með að skoða, eins og listaverk og kvikmyndir. Hér kemur inn spumingin um hið ómeðvitaða og áhrif sjónar og ímynd- ar á undirmeðvitundina, en fræðimenn sem fást við sálgreiningu hafa heilmikið fjallað um mikilvægi þessa.57 A hinn bóginn er megináherslan, eins og áður var vikið að, lögð á hið virka áhorf og virka úrvinnslu, umsköpun og umformun merkingar í hinu daglega lífi. Mirzoeff og Astráður taka báðir kenningar Michel de Certeau sem dæmi um mikilvægi þess að bregða á leik með eigin hvers- dagsleika og skapa sér eins konar röð lítilla andspyma gegn rútínum. De Certeau kallar slíka andspymu gegn rútínurmi taktík, eða bragð, og still- ir henni upp sem viðspymu eða viðbragði gegn því sem kalla mætti strat- egíu eða stefhumörkun vanans; hinum borgaralega veruleika, rígbundn- um á klafa viðmiða og hefða. Fyrir de Certeau er þessi taktík pófitískt vopn, leið til að komast út úr mötuninni. Það að leyfa sér að sjá hlutina öðravísi, beita eigin sjónarhorni, en gangast ekki endilega inn á það sem rútínan mótar, er í sjálfu sér pólitískt athæfi. Dæmi um þetta er það hvemig fólk virðir skilti að vettugi - reykir undir skilti sem segir „reyk- ingar bannaðar“ - eða les gegn auglýsingum, en í kringum shkt hefur myndast heill iðnaður, svokallaðar andauglýsingar.58 56 Sjá Ástráð Eysteinsson, „Hin kvika menning: Um menningarfræði og lifandi mynd- ir“, bls. 247-248. 57 Sjá t.d. kafla um sálgreiningu og femínisma í yfirlitsriti um kenningar í kvikmynda- fræðum: Robert Stam, Film theory: An Introduction, Oxford, Blackwell 2000. Þekkt- asta dæmið um greiningu á dulvitund áhorfs er líklega grein Lauru Mulvey „Sjón- ræn nautn og ffásagnarkvikmyndin“, þýð. Heiða Jóhannsdóttir, í Afangar í ki’ikmyndafræðuni, ritstj. Guðni Elísson, Reykjavik, Forlagið 2003 (greinin birtist upphaflega árið 1975). Nánar verður komið að þeirri grein síðar. 58 Andauglýsingamar tengjast kenningum Guy Debord um samfélag sjónarspilsins (það var hann sem kom fýrst fram með það hugtak) en hann var helsti hugmynda- smiður hinna svokölluðu „situationista“ en „þeir fjölluðu tun samfélagið, lífsrúm og frelsi fólks innan þess og möguleika til andspymu gegn markaðshyggjunni sem þeir töldu gegnsýra lífið“, eins og segir í BA. ritgerð Sóleyjar Stefánsdóttur Myndmál 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.