Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 78

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 78
ULFHILDUR DAGSDOTTIR um tíðina.0 Sem dæmi má taka samkynhneigða sem lengi máttu ekki vera sýnilegir (og mega víða ekki enn), annað dæmi er blökkufólk í vest- rænum löndum sem ekki mátti horfa beint fram eða upp í augun á hvít- um. Enn annað dæmi er hin sakleysislega en umdeilda Barbídúkka, en þegar hún var búin til árið 1959 máttí hún ekki horfa beint fram, það þóttí ókvenlegt og því horfði Barbí til hliðar allt til ársins 1971. Þetta þykir okkur vestrænum konum hlægilegt, en dæmið er ágætis áminning um að sums staðar þykir það enn óviðeigandi að konur horfi upp og fram og/eða í augun á körlum. I gegnum sögu sjónarinnar er ljóst að það að horfa á eitthvað er að hlutgera það, ráða yfir því. Þetta birtist jafht í kenningum Freuds um sálgreiningu, kenningum Michels Foucault um eftirhtið eða einfaldlega í félagssögu, en Gillian Rose ræðir þennan valdastrúktúr augnaráðsins út frá nýlendustefnunni og bendir á hvernig vestræn lönd skoðuðu og skilgreindu afganginn af heiminum.'1 I inngangi sínum að greinasafhi um sjómnenningu fjalla ritsnórarnir Jessica Evans og Stuart Hall um nokkur lykilorð í umræðu um það að sjá og horfa. Þau nefiia til sögunnar samfélag sjónarspilsins og eftirmyndina eða líkneskið, endurframleiðslu ímynda, pólitíkina að baki framsetning- armáta eða birtingarmáta (e. representation), spegilstigið, hið karllega augnaráð og möguleikann á hinu kvenlega augnaráði, munalosta eða blætishneigð og gægihneigð eða gláphneigð.'2 Síðari hluti inngangsins tengist sálgreiningu en sálgreining hefur, eins og áður sagði, verið áhrifa- mikil í fræðilegri umræðu um sjónmenningu. Og það er gegnum sál- greiningu sem umræðan um kynin og ólíka afstöðu þeirra gagnvart augnaráði og ímyndum hefur verið hvað áhrifamest. Þar er frægust grein Lauru Mulvey frá 1975 um sjónræna naum og frásagnarkvikmyndina. I stuttu máli byggir greining Mulvey á hefðbundinni sálgreiningu sem gerir ráð fyrir því að konan sé sú sem er séð en ekki sú sem horfir, kon- an er myndin, ímyndin. Augnaráðið eða sjónmálið hefur verið skilgreint sem virkt og því karllegt og því verður konan að myndefninu, ímyndinni, því óvirka sem horft er á. Ánægjan sem Mulvey ræðir í tengslum við 70 Irit Rogoff, „Studying Visual Culture", bls. 16. Sjá líka Donnu Haraway, Simians, Cyborgs, and Women: The Reinvention ofNature, New York, Routledge 1991. Gillian Rose, VisualMethodologies, bls. 7. Hér vitnar hún til ýmissa fræðimanna sem hafa fjallað um hið evrópska augnaráð ferðamannsins, t.d. Judidi Adler, John Urry og Timothy Mitchell. Vimal Culture. The Reader, ritstj. Jessica Evans og Stuart Hall, London, Sage 1999, bls. 1. 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.