Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2006, Page 15
Bergljót Soffía Kristjánsdóttir
Er dáðin dáð og örlátu mennimir örlátir?
Tilraun um myndlestur
I
A 20. öld báru heimspekingar lengi vel nppi fræðilega nmræðu um mynd-
hvörf - eða Kkingar, kjósi menn fremur að hafa það orð um metafóru.
Strúktúrahsminn í málfræði olli því að langt fram efdr öldinni töldu
margir málfræðingar að þeir hefðu ekki forsendur til að sinna merkingu
og þegar kenningum Noams Chomsky óx fiskur um hrygg var merking,
og þar með myndhvörf, gjama áhtin utan sviðs málvísinda. Með dálítdlli
bók sem út kom 1980 og unnin var í samvinnu málvísindamanns og heim-
spekmgs, Metapbors We Live By, efúr þá George Lakoff og Mark Johnson,
tóku rannsóknir á myndhvörfum hins vegar kipp. Þeir félagar fást við
kognitíf fræði eða hugfræði, og líta svo á, öfugt við Chomsky, að tungu-
máhð sé nátengt almennu hugarstarfi.1 Þeir færa að því gild rök að
manninum sé ekki aðeins eiginlegt að lýsa reynslu sinni af veröldinni
með líkingum heldur ráðist þær gjama af viðmiðum sem líkami hans set-
ur. Síðastliðinn aldarfjórðung hafa Lakoff og Johnson og fjöldi mál-
fræðinga, heimspekinga og bókmenntaffæðinga haldið áfram að kanna
líkingar og þá jafiiframt nafnskipti eða metónýmíu, þannig að margt má
nú sækja um þau efhi í smiðju hugfræðinnar.
Of fáir Islendingar hafa lagt sig eftir rökræðu síðustu aldar um mynd-
hvörf2 og fyrir vikið hafa þau stundum verið lesin á fábromari hátt en
1 Um sérstöðu málíræðikenninga Chomskys, sjá t.d. John R. Taylor, Cognitive Gram-
mar, Oxford: Oxford University Press. 2002, bls. 6-9.
2 Þorstein Gylfason, Davið Erlingsson og Stefán Snævarr má nefha sem dæmi um þá
fáu ffæðimenn sem hafa sinnt að gagni líkingum - eins og Þorstemn nehiir meta-
!3